Árni Geir og Gnýr efstir í gæðingaskeiði

Árni Geir og Gnýr. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr
Síðasta keppnisgreinin í Samskipadeildinni fór fram í dag þegar keppt var í gæðingaskeiði. Lokahóf deildarinnar fer svo fram í kvöld þar sem sigurvegarar heildarstiga keppninnar verða verðlaunaðir.
Sigurvegari í þessari síðustu keppnisgrein vetrarins er Árni Geir Norðdahl Eyþórsson en hann hlaut 6,88 í heildareinkunn og sigraði með þó nokkrum yfirburður. Í öðru sæti varð Theódóra Þorvaldsdóttir á Urlu frá Pulu með 6,21 og í því þriðja Sigurbjörn Viktorsson og Vordís frá Vatnsenda með einkunnina 6,17.
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Árni Geir Norðdahl Eyþórsson | Gnýr frá Gunnarsholti | 6,88 |
2 | Theódóra Þorvaldsdóttir | Urla frá Pulu | 6,21 |
3 | Sigurbjörn Viktorsson | Vordís frá Vatnsenda | 6,17 |
4 | Sveinbjörn Bragason | Gæfa frá Flagbjarnarholti | 6,08 |
5 | Erla Guðný Gylfadóttir | Ása frá Fremri-Gufudal | 6,08 |
6 | Kristín Ingólfsdóttir | Tónn frá Breiðholti í Flóa | 5,88 |
7 | Gunnar Eyjólfsson | Kristall frá Litlalandi Ásahreppi | 5,50 |
8 | Rósa Valdimarsdóttir | Lás frá Jarðbrú 1 | 5,25 |
9 | Sólveig Þórarinsdóttir | Brá frá Gunnarsholti | 5,21 |
10 | Valdimar Ómarsson | Arna frá Mýrarkoti | 5,17 |
11 | Ámundi Sigurðsson | Gleði frá Miklagarði | 5,08 |
12 | Jóhann Albertsson | Hátíð frá Hellnafelli | 4,96 |
13 | Ragnar Stefánsson | Snekkja frá Mið-Fossum | 4,79 |
14 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Brekka frá Litlu-Brekku | 4,63 |
15 | Stefán Bjartur Stefánsson | Rangá frá Árbæjarhjáleigu II | 4,58 |
16 | Herdís Einarsdóttir | Skyggnir frá Grafarkoti | 4,42 |
17 | Kristinn Karl Garðarsson | Tenór frá Hólabaki | 4,33 |
18 | Guðlaug Jóna Matthíasdóttir | Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum | 4,29 |
19 | Elísabet Gísladóttir | Kolbrá frá Hrafnsholti | 4,13 |
20 | Sverrir Sigurðsson | Diljá frá Höfðabakka | 4,04 |
21 | Ólöf Guðmundsdóttir | Ýringur frá Seljabrekku | 4,00 |
22 | Darri Gunnarsson | Ísing frá Harðbakka | 4,00 |
23 | Svanbjörg Vilbergsdótti | Eyrún frá Litlu-Brekku | 3,96 |
24 | Jónas Már Hreggviðsson | Áróra frá Hrafnsholti | 3,92 |
25 | Guðmundur Ásgeir Björnsson | Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 | 3,92 |
26 | Arnhildur Halldórsdóttir | Vissa frá Jarðbrú | 3,88 |
27 | Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir | Hástíg frá Hvammi 2 | 3,50 |
28 | Elías Árnason | Blíða frá Árbæ | 3,42 |
29 | Þórdís Sigurðardóttir | Hlíf frá Strandarhjáleigu | 3,21 |
30 | Steingrímur Jónsson | Snæbjört frá Austurkoti | 3,21 |
31 | Orri Arnarson | Bera frá Leirubakka | 3,21 |
32 | Kolbrún Kristín Birgisdóttir | Ýr frá Reykjum | 3,17 |
33 | Elín Íris Jónasdóttir | Þrymur frá Bergholti | 3,08 |
34 | Gunnar Már Þórðarson | Hind frá Dverghamri | 3,04 |
35 | Arna Hrönn Ámundadóttir | Hagsæld frá Minni-Borg | 2,96 |
36 | Bjarni Sigurðsson | Týr frá Miklagarði | 2,67 |
37 | Sarah Maagaard Nielsen | Kiljan frá Miðkoti | 2,63 |
38 | Jóhann Tómas Egilsson | Glanni frá Gröf | 2,58 |
39 | Inga Kristín Sigurgeirsdóttir | Hella frá Efri-Rauðalæk | 2,50 |
40 | Eyrún Jónasdóttir | Fýr frá Engjavatni | 2,21 |
41 | Þórunn Kristjánsdóttir | Bára frá Eystri-Hól | 1,92 |
42 | Sigurður Jóhann Tyrfingsson | Þorfinna frá Kirkjubæ | 1,83 |
43 | Óskar Pétursson | Bjartur frá Finnastöðum | 1,83 |
44 | Þórunn Hannesdóttir | Hafalda frá Flagbjarnarholti | 1,38 |
45 | Brynja Pála Bjarnadóttir | Hafdís frá Fákshólum | 0,92 |
46-47 | Pálmi Geir Ríkharðsson | Káinn frá Syðri-Völlum | 0,46 |
46-47 | Erla Magnúsdóttir | Runi frá Reykjavík | 0,46 |
48 | Erna Jökulsdóttir | Myrká frá Lækjarbakka | 0,38 |
49-51 | Guðrún Randalín Lárusdóttir | Óðinn frá Narfastöðum | 0,00 |
49-51 | Kolbrún Grétarsdóttir | Sæfaxi frá Múla | 0,00 |
49-51 | Rúnar Freyr Rúnarsson | Sól frá Stokkhólma | 0,00 |