Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Árni Geir og Gnýr efstir í gæðingaskeiði

  • 26. apríl 2025
  • Fréttir

Árni Geir og Gnýr. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr

Niðurstöður frá síðasta mótinu í Samskipadeildinni

Síðasta keppnisgreinin í Samskipadeildinni fór fram í dag þegar keppt var í gæðingaskeiði. Lokahóf deildarinnar fer svo fram í kvöld þar sem sigurvegarar heildarstiga keppninnar verða verðlaunaðir.

Sigurvegari í þessari síðustu keppnisgrein vetrarins er Árni Geir Norðdahl Eyþórsson en hann hlaut 6,88 í heildareinkunn og sigraði með þó nokkrum yfirburður. Í öðru sæti varð Theódóra Þorvaldsdóttir á Urlu frá Pulu með 6,21 og í því þriðja Sigurbjörn Viktorsson og Vordís frá Vatnsenda með einkunnina 6,17.

 

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Gnýr frá Gunnarsholti 6,88
2 Theódóra Þorvaldsdóttir Urla frá Pulu 6,21
3 Sigurbjörn Viktorsson Vordís frá Vatnsenda 6,17
4 Sveinbjörn Bragason Gæfa frá Flagbjarnarholti 6,08
5 Erla Guðný Gylfadóttir Ása frá Fremri-Gufudal 6,08
6 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 5,88
7 Gunnar Eyjólfsson Kristall frá Litlalandi Ásahreppi 5,50
8 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 5,25
9 Sólveig Þórarinsdóttir Brá frá Gunnarsholti 5,21
10 Valdimar Ómarsson Arna frá Mýrarkoti 5,17
11 Ámundi Sigurðsson Gleði frá Miklagarði 5,08
12 Jóhann Albertsson Hátíð frá Hellnafelli 4,96
13 Ragnar Stefánsson Snekkja frá Mið-Fossum 4,79
14 Aníta Rós Róbertsdóttir Brekka frá Litlu-Brekku 4,63
15 Stefán Bjartur Stefánsson Rangá frá Árbæjarhjáleigu II 4,58
16 Herdís Einarsdóttir Skyggnir frá Grafarkoti 4,42
17 Kristinn Karl Garðarsson Tenór frá Hólabaki 4,33
18 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum 4,29
19 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 4,13
20 Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 4,04
21 Ólöf Guðmundsdóttir Ýringur frá Seljabrekku 4,00
22 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka 4,00
23 Svanbjörg  Vilbergsdótti Eyrún frá Litlu-Brekku 3,96
24 Jónas Már Hreggviðsson Áróra frá Hrafnsholti 3,92
25 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 3,92
26 Arnhildur Halldórsdóttir Vissa frá Jarðbrú 3,88
27 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Hástíg frá Hvammi 2 3,50
28 Elías Árnason Blíða frá Árbæ 3,42
29 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 3,21
30 Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti 3,21
31 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka 3,21
32 Kolbrún Kristín Birgisdóttir Ýr frá Reykjum 3,17
33 Elín Íris Jónasdóttir Þrymur frá Bergholti 3,08
34 Gunnar Már Þórðarson Hind frá Dverghamri 3,04
35 Arna Hrönn Ámundadóttir Hagsæld frá Minni-Borg 2,96
36 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði 2,67
37 Sarah Maagaard Nielsen Kiljan frá Miðkoti 2,63
38 Jóhann Tómas Egilsson Glanni frá Gröf 2,58
39 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Hella frá Efri-Rauðalæk 2,50
40 Eyrún Jónasdóttir Fýr frá Engjavatni 2,21
41 Þórunn Kristjánsdóttir Bára frá Eystri-Hól 1,92
42 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Þorfinna frá Kirkjubæ 1,83
43 Óskar Pétursson Bjartur frá Finnastöðum 1,83
44 Þórunn Hannesdóttir Hafalda frá Flagbjarnarholti 1,38
45 Brynja Pála Bjarnadóttir Hafdís frá Fákshólum 0,92
46-47 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum 0,46
46-47 Erla Magnúsdóttir Runi frá Reykjavík 0,46
48 Erna Jökulsdóttir Myrká frá Lækjarbakka 0,38
49-51 Guðrún Randalín Lárusdóttir Óðinn frá Narfastöðum 0,00
49-51 Kolbrún Grétarsdóttir Sæfaxi frá Múla 0,00
49-51 Rúnar Freyr Rúnarsson Sól frá Stokkhólma 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar