Hestamannafélagið Geysir Árni og Elvar deila efsta sætinu í fimmgangnum

  • 9. maí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Upptaka og niðurstöður úr fimmgangi F1 á WR Íþróttamóti Geysis

WR Íþróttamót Geysis fer vel af stað en blíðskaparveður er á Hellu. Í morgun fór fram keppni í fimmgangi F1 í ungmenna- og meistaraflokki. Á eftir heldur áfram keppni í fimmgangi F2 í öllum flokkum og verður síðan farið í Tölt T1 í öllum flokkum og endað á skeiðkappreiðum í kvöld.

Elvar Þormarsson á Djáknari frá Selfossi og Árni Björn Pálsson á Kná frá Korpu eru jafnir í efsta sæti í meistaraflokknum með 7,30 í einkunn. Efstur í ungmennaflokknum er Jón Ársæll Bergmann á Hörpu frá Höskuldsstöðum með 6,53 í einkunn.

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á upptöku frá F1 fimmgangnum og niðurstöður úr báðum flokkum.


Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Árni Björn Pálsson Kná frá Korpu 7,30
1-2 Elvar Þormarsson Djáknar frá Selfossi 7,30
3 Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum 7,23
4 Þorgeir Ólafsson Pandóra frá Þjóðólfshaga 1 6,97
5 Flosi Ólafsson Steinar frá Stíghúsi 6,80
6 Jóhann Kristinn Ragnarsson Spyrnir frá Bárubæ 6,73
7 Helga Una Björnsdóttir Tindur frá Árdal 6,70
8-9 Jóhanna Margrét Snorradóttir Prins frá Vöðlum 6,63
8-9 Viðar Ingólfsson Mói frá Árbæjarhjáleigu II 6,63
10 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís frá Árdal 6,53
11 Hulda Gústafsdóttir Hringjari frá Efri-Fitjum 6,50
12-14 Viðar Ingólfsson Vigri frá Bæ 6,43
12-14 Sigurður Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 6,43
12-14 Valdís Björk Guðmundsdóttir Greipur frá Haukadal 2 6,43
15-16 Hlynur Guðmundsson Kraftur frá Svanavatni 6,40
15-16 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 6,40
17 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti 6,30
18 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti 6,23
19 Ásmundur Ernir Snorrason Askur frá Holtsmúla 1 5,97
20 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 5,87
21 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 5,47
22 Sara Sigurbjörnsdóttir Hraunar frá Sauðárkróki 5,30

Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Harpa frá Höskuldsstöðum 6,53
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,47
3 Guðný Dís Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum 5,67
4 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 5,07
5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Náttfari frá Enni 3,97

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar