Áskrift að Eiðfaxa

Eiðfaxi leggur sig fram um það að fylgjast með því sem fram fer í hinum lifandi og fjölbreytilega heimi hestamennskunnar. Með því að gerast áskrifandi að Eiðfaxa tryggir þú þér fjögur árstíðarbundin tímarit Eiðfaxa, heim að dyrum. Eiðfaxi Vetur, Eiðfaxi Vor, Eiðfaxi Sumar og Eiðfaxi Haust. Auk þessarra fjögurra tímarita mun koma út í árslok glæsilegt ársrit, Eiðfaxi Árbók, þar sem farið verður yfir árið í hestamennskunni á ítarlegan og vandaðan hátt. Þessu til viðbótar munu áskrifendur Eiðfaxa fá senda ávísun sem þeir geta nýtt sér til þess að sækja sér glæsilega Stóðhestabók Eiðfaxa, þegar hún kemur út. En einnig verður hægt að nýta þessa ávísun sem afslátt af miðaverði fyrir aðra af þeim Stóðhestaveislum sem haldnar verða í nafni Eiðfaxa. Eiðfaxi er jafnframt eina tímaritið á íslensku sem sérhæfir sig í umfjöllun um íslenska hestinn!
1.tbl Eiðfaxa 2020

Greiðsluupplýsingar

Vara Millisamtala
Áskrift að Eiðfaxa  × 1 1.690 kr. / mánuði
Millisamtala 1.690 kr.
Samtals 1.690 kr. (inniheldur 327 kr. VSK)
Í áskrift
Samtals 1.690 kr. / mánuði
Áskrift 1.690 kr. (inniheldur 327 kr. VSK) / mánuði
Næsta greiðsla: mars 18, 2020
  • Online card acceptance with KORTA Web Payments.