Áskriftarleikur Eiðfaxa – Ætlar þú að vera með?

  • 29. nóvember 2019
  • Fréttir
Áskriftarleikur
Nú fer hver að verða síðastur að komast í pottinn því dregið verður í áskrifendaleik Eiðfaxa sunnudaginn 1.desember.

Dregið verður í áskriftarleik Eiðfaxa þann 1.desember en hann gengur í garð nú á sunnudaginn. Er þann dag einnig fagnað fyrsta í aðventu sem og fullveldisdegi íslendinga. Það er því ekki úr vegi að gera daginn ennþá hátíðlegri og gerast áskrifandi að Eiðfaxa og á sama tíma komast í pottinn um glæsilega vinninga sem úr verður dregið.

 

Einn heppinn áskrifandi fær fimm reiðtíma hjá Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttir

Þrír heppnir áskrifendur fá fría ársáskrift að Eiðfaxa árið 2020.

Einn heppinn áskrifandi fær folatoll undir Landsmótssiguvegarann Ölni frá Akranesi.

 

Þú gerist áskrifandi með því að smella hér og skrá þig https://eidfaxi.is/askrift/

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<