„Atlæti skiptir máli og úrvinnsla öllu máli“
Rúnar Þór Guðbrandsson, hrossaræktandi og eigandi Hrímnis, er mættur á Landsmót. Kári Steinsson hitti á hann í markaðstjaldinu og ræddi Landsmótið við hann, flutninga í Skagafjörð og hrossaræktina.
„Atlæti skiptir máli og úrvinnsla öllu máli“
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Afrekssjóður styrkir ungmenni á HM