Landsmót 2024 „Atlæti skiptir máli og úrvinnsla öllu máli“

  • 4. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Rúnar Þór Guðbrandsson, hrossaræktanda og eiganda Hrímnis

Rúnar Þór Guðbrandsson, hrossaræktandi og eigandi Hrímnis, er mættur á Landsmót. Kári Steinsson hitti á hann í markaðstjaldinu og ræddi Landsmótið við hann, flutninga í Skagafjörð og hrossaræktina.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar