Þýskaland Beggi vann gæðingaskeiðið

  • 26. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá Kronshof Special í Þýskalandi.

Deginum á Kronshof lauk á keppni í gæðingaskeiði. Það var enginn annar en Beggi Eggertsson á heimsmeistaranum frá því 2019 Dynfara frá Steinnesi sem vann gæðingaskeiðið með 8,58 í einkunn. Þar rétt á eftir var Steffi Plattner á Ísleifi vom Lipperthof með 8,50 í einkunn. Alexander Fedorov endaði þriðji á Tign frá Hrafnagili, rétt á undan Antonia Mehlits á Ópal fra Teland en Antonia, Beggi og Steffi koma öll frá sama búgarðinum Lótushof sem er orðið þekkt erlendis sem heimili skeiðsins eða „Home of Pace“

Vicky Eggertsson og Mið-Evrópu og þýski meistarinn Tandri frá Árgerði voru með besta fyrri sprett (8,58) en lentu í erfiðleikum í niðurtökunni í seinni sprett sem gerði út um vonir þeirra um sigur.

Hægt er að sjá allar niðurstöður frá mótinu HÉR

Kronshof 2023 – PP1 Gæðingaskeið (Top 20)
1. Beggi Eggertsson – Dynfari frá Steinnesi – 8,58
2. Steffi Plattner – Ísleifur vom Lipperthof – 8,50
3. Alexander Fedorov – Tign frá Hrafnagili – 7,83
4. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 7,46
5. Clara Friedrich – Hausti frá Kagaðarhóli – 7,33
6. Josefin Birkebro – Sleipnir från Ådalen – 7,08
7. Lisa Schürger – Byr frá Strandarhjáleigu – 6,92
8. Anne Frank Andresen – Vökull frá Leirubakka – 6,88
9. Franziska Kraft – Bjalla frá Miðsitju – 6,79
9. Silke Feuchthofen – Vaska vom Gestüt Ponsheimer Hof – 6,79
11. Sina Scholz – Nói frá Saurbæ – 6,54
12. Vivien Sigmundsson – Eldur vom Ruppiner Hof – 6,46
13. Simon Pape – Gleði fra Egholm – 6,29
14. Frauke Schenzel – Njála vom Kronshof – 6,13
15. Lisa Schürger – Gjóla vom Schloßberg – 6,04
15. Kristian Tofte Ambo – Bósi frá Húsavík – 6,04
17. Ronja Marie Müller – Gulltoppur frá Stað – 5,79
18. Lea Gerbershagen – Listi vom Lipperthof – 5,75
19. Vicky Eggertsson – Tandri frá Árgerði – 5,58
19. Josje Bahl – Signý vom Neddernhof – 5,58

Kronshof 2023 – PP1 Gæðingaskeið ungmenni (Top 10)
1. Elena Walter – Hafís frá Hafsteinsstöðum – 4,46
2. Nele Hoffmann – Geisli frá Gýgjarhóli – 4,38
3. Karla Maria Kosemund – Simbi frá Steinsholti – 3,42
4. Rico-Marvin Wieben – Djarfur vom Lækurhof – 3,33
5. Zoe Braunert – Gamma von Hesta-Kykki – 3,04
6. Hannah Schröder – Safír vom Barghof – 2,75
7. Lisa Heise – Hafsteinn vom Hollerbusch – 2,38
8. Katharina Renate Kisten – Hersteinn vom Basselthof – 2,17
9. Pia Festerling – Háleggur von Fljugarhross – 1,96
10. Lilly Jöhnk – Rosadís vom Störtal – 1,79

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar