Bein útsending frá töltinu í Meistaradeild æskunnar

  • 17. mars 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Það er komið að fjórða mótinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar

Keppt verður í tölti T1 í dag í Lýsishöllinni í Víðidal. Mótið hefst kl. 12:00 og eru keppendur alls 44 í ellefu liðum.

Kaffihúsið verður opið í reiðhöllinni á meðan á mótinu stendur og hægt að næla sér í kaffi og léttar veitingar á góðu verði.

Beint streymi frá mótinu er hér fyrir neðan

 

Ráslisti

Tölt T1 Unglingaflokkur
Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir
1 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Þula frá Hólum
2 Fríða Hildur Steinarsdóttir Þyrnir frá Enni Spuni frá Vesturkoti Sending frá Enni
3 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu Fláki frá Blesastöðum 1A Fjallarós frá Litlalandi Ásahreppi
4 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 Maístjarna frá Lambanesi
5 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg Djarfur frá Minni-Borg Ásynja frá Ármóti
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Fluga frá Breiðabólsstað
7 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Héðinn frá Feti Hugrún frá Strönd II
8 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Draumur frá Lönguhlíð Gná frá Hofsstaðaseli
9 Hákon Þór Kristinsson Kolvin frá Langholtsparti Markús frá Langholtsparti Hlín frá Langholtsparti
10 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tóney frá Hrísum Tónn frá Austurkoti Glóey frá Hafnarfirði
11 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Frigg frá Heiði
12 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum Ómur frá Kvistum Hnota frá Stuðlum
13 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Sigur frá Sunnuhvoli Spuni frá Vesturkoti Urður frá Sunnuhvoli
14 Ragnar Snær Viðarsson Fjölnir frá Hólshúsum Snillingur frá Íbishóli Finndís Fjóla frá Meiri-Tungu 3
15 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf Dagur frá Þjóðólfshaga 1 Sólrún frá Tjarnarlandi
16 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Ársæll frá Hemlu II Hrönn frá Hvammi
17 Þórhildur Helgadóttir Rektor frá Melabergi Samber frá Ásbrú Ræja frá Keflavík
18 Kolbrún Sif Sindradóttir Hallsteinn frá Hólum Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hafdís frá Hólum
19 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Krákur frá Blesastöðum 1A Frægð frá Auðsholtshjáleigu
20 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Tenór frá Litlu-Sandvík Eldjárn frá Tjaldhólum Glódís frá Litlu-Sandvík
21 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Kopar frá Álfhólum Mói frá Álfhólum Dimmuborg frá Álfhólum
22 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti Hringur frá Gunnarsstöðum I Björt frá Bakkakoti
23 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 Glæsir frá Lækjarbrekku 2 Snælda frá Lækjarbrekku 2
24 Kristín Karlsdóttir Kopar frá Klauf Hreyfill frá Vorsabæ II Kringla frá Jarðbrú
25 Dagur Sigurðarson Brá frá Hildingsbergi Erill frá Einhamri 2 Selma frá Sauðárkróki
26 Kristín María Kristjánsdóttir Askur frá Miðkoti Hrymur frá Hofi Atorka frá Miðkoti
27 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu Straumur frá Feti Fljóð frá Feti
28 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Kostur frá Þúfu í Landeyjum Kappi frá Kommu Þota frá Þúfu í Landeyjum
29 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Smári frá Skagaströnd Brúnka frá Varmadal
30 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Liljar frá Varmalandi Kappi frá Kommu Rá frá Naustanesi
31 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti Bragi frá Kópavogi Hrund frá Hrappsstöðum
32 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum Sær frá Bakkakoti Gná frá Ytri-Skógum
33 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum Konsert frá Hofi Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum
34 Róbert Darri Edwardsson Glámur frá Hafnarfirði Glampi frá Vatnsleysu Kæti frá Skollagróf
35 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Hringur frá Gunnarsstöðum I Törn frá Tungu
36 Friðrik Snær Friðriksson Dís frá Bjarnanesi Tígur frá Ketilsstöðum Komma frá Bjarnanesi
37 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri Sikill frá Sperðli Vænting frá Brúnastöðum
38 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum Týr frá Hólum Óðfluga frá Efri-Skálateigi 2
39 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Lúka II frá Kvistum
40 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Viti frá Kagaðarhóli Sónata frá Stóra-Ási
41 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þytur frá Skáney Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney
42 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Ljósberi frá Vestra-Fíflholti Ljósvaki frá Valstrýtu Hula frá Vestra-Fíflholti
43 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ Bjálki frá Vakurstöðum Hind frá Glæsibæ
44 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún Þristur frá Feti Vildís frá Skarði

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar