Benedikt og Glódís unnu sitthvora greinina

Þá er fjórða mótið í Meistaradeild Ungmenna lokið. Keppt var í flugskeiði og slaktaumatölti T2. Frábærar sýningar voru sýndar og var virkilega gaman að fylgjast með þessum flottu framtíðar knöpum okkar leika sýnar listir.
Alendis TV streymdi frá keppni og var þulur dagsins þar Reynir Örn Pálmason. Þið sem ekki eruð með Alendis endilega tryggið ykkur áskrift til þess að geta fylgst með síðasta mótinu sem verður föstudaginn 1.apríl.
Lið Hrímnis hlaut liðaplattann í slaktaumatöltinu og Lið Sunnuhvols í skeiðinu en stöðun í liðakeppninni er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Staða í stigakeppni liðanna eftir 4 kvöld (5 greinar) er eftirfarandi:
Sunnuhvoll 235
Hjarðartún 224,5
Hrímnir 221,5
Jósera 150
Krani og tæki 117,5
Hófadynur 108,5
Equsana 59
GS hestavörur 53
Niðurstöður voru eftirfarandi í slaktaumatölti T2 :
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 7,50 Hrímnir
2 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,46 Sunnuhvoll
3 Katla Sif Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði 7,21 Hjarðartún
4 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 7,17 Hrímnir
5 Kristófer Darri Sigurðsson Ófeigur frá Þingnesi 6,79 Hjarðartún
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Polka frá Tvennu 7,17 Hrímnir
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 6,92 Hrímnir
8 Anna María Bjarnadóttir Birkir frá Fjalli 6,79 Hjarðartún
9 Sigrún Högna Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 6,38 Sunnuhvoll
10 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum 6,29 Jósera
Forkeppni:
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,50 Sunnuhvoll
2 Kristófer Darri Sigurðsson Ófeigur frá Þingnesi 7,40 Hjarðartún
3 Katla Sif Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði 7,27 Hjarðartún
4 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 7,00 Hrímnir
5 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,93 Hrímnir
6 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 6,80 Hrímnir
7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Polka frá Tvennu 6,73 Hrímnir
8 Sigrún Högna Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 6,50 Sunnuhvoll
9 Anna María Bjarnadóttir Birkir frá Fjalli 6,40 Hjarðartún
10 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum 6,27 Jósera
11 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós 6,17 Equsana
12 Þorvaldur Logi Einarsson Djarfur frá Ragnheiðarstöðum 6,07 Hjarðartún
13 Herjólfur Hrafn Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 5,97 Krani og tæki
14 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 5,93 Sunnuhvoll
15 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stjarna frá Ölversholti 5,83 GS hestavörur
16 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 5,77 GS hestavörur
17 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Hárekur frá Sandhólaferju 5,63 Jósera
18 Kristján Árni Birgisson Hamar frá Syðri-Gróf 1 5,57 Sunnuhvoll
19 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási 5,50 Team Hófadynur
20 Kári Kristinsson Tinni frá Laugabóli 4,87 Team Hófadynur
21 Thea Amby Gregersen Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 4,50 Equsana
22 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 4,30 Krani og tæki
23 Sigurveig Sara Guðmundsdóttir Sæla frá Kópavogi 3,70 GS hestavörur
24 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Tenór frá Ási 1 3,63 Equsana
Niðurstöður úr skeiðinu:
Sæti Knapi Hross Tími
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 5,55
2 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 5,63
3 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 5,73
4 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 5,88
5 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum 5,91
6 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 5,92
7 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 5,95
8 Sigrún Högna Tómasdóttir Funi frá Hofi 6,04
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Hörpurós frá Helgatúni 6,04
10 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 6,12
11 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 6,22
12 Katla Sif Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 6,41
13 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,47
14 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 6,49
15 Thea Amby Gregersen Laxdal frá Borg 7,45
16 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 7,99
17 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi 8,27
18 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Sóldís frá Sælukoti 8,31
19 Hjördís Helma Jörgensdóttir Mía frá Fornusöndum 8,34
20 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Drift frá Selfossi 8,73
21 Melkorka Gunnarsdóttir Dugur frá Flugumýri II 0,00