Bestu tímar ársins í 100 metra skeiði

Teitur Árnason tekur við Íslandsmeistaratitlinum í 100 metra skeiði
Keppnisárinu á Íslandi sem og víðast annars staðar er nú lokið og allir mótshaldarar ættu að vera búnir að skila inn niðurstöðum. Þá er gaman að skoða stöðulista ársins í mismunandi greinum og það er það sem Eiðfaxi ætlar að gera á næstu vikum.
Besta tíma ársins á Teitur Árnason á Drottningu fra Hömrum II þau náðu þeim tíma á Íslandsmótinu á Selfossi þar sem Teitur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á 7,19 sekúndum.
30 bestu tímar ársins á Íslandi árið 2023 settir í fullorðinsflokki
Nr. | Knapi | Hross | Tími | Mót |
1 | Teitur Árnason | Drottning | 7,19 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
2 | Ingibergur Árnason | Sólveig | 7,25 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
3 | Þorgeir Ólafsson | Hátíð | 7,31 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
4 | Konráð Valur Sveinsson | Kastor | 7,32 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
5 | Hans Þór Hilmarsson | Jarl | 7,33 | Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR |
6 | Mette Mannseth | Vívaldi | 7,39 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
7 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur | 7,44 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
8 | Guðmar Þór Pétursson | Friðsemd | 7,47 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
9 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Sjóður | 7,49 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
10 | Klara Sveinbjörnsdóttir | Glettir | 7,50 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
11 | Jóhann Magnússon | Gunnvör | 7,51 | Stórmót Hrings 2023 |
12 | Erlendur Ari Óskarsson | Dama | 7,51 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
13 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus | 7,53 | Opið WR Íþróttamót Sleipnis |
14 | Jón Ársæll Bergmann | Rikki | 7,53 | Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjóðungsmót |
15 | Sigurður Sigurðarson | Tromma | 7,55 | Skeiðmót Geysis |
16 | Sigurður Heiðar Birgisson | Hrina | 7,55 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
17 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Bríet | 7,59 | Skeiðmót Geysis |
18 | Ísólfur Ólafsson | Ögrunn | 7,59 | Skeiðmót Geysis |
19 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Straumur | 7,60 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
20 | Þorgeir Ólafsson | Rangá | 7,61 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
21 | Konráð Valur Sveinsson | Tangó | 7,64 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
22 | Þórarinn Ragnarsson | Freyr | 7,64 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
23 | Daníel Gunnarsson | Eining | 7,66 | Skeiðleikar Skagfirðings II |
24 | Jakob Svavar Sigurðsson | Jarl | 7,69 | WR suðurlandsmót |
25 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Ylfa | 7,69 | Opið WR Íþróttamót Sleipnis |
26 | Finnbogi Bjarnason | Stolt | 7,71 | WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS |
27 | Margrét Ásta Hreinsdóttir | Tvistur | 7,71 | Haustmót Léttis 2023 |
28 | Viðar Ingólfsson | Ópall | 7,72 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
29 | Kristófer Darri Sigurðsson | Gnúpur | 7,72 | Aðrir Skeiðleikar Eques og Líflands |
30 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir | Snædís | 7,75 | Opið WR Íþróttamót Sleipnis |