Bestu tímar ársins í 100 metra skeiði

  • 14. nóvember 2023
  • Fréttir

Teitur Árnason tekur við Íslandsmeistaratitlinum í 100 metra skeiði

Keppnisárinu á Íslandi sem og víðast annars staðar er nú lokið og allir mótshaldarar ættu að vera búnir að skila inn niðurstöðum. Þá er gaman að skoða stöðulista ársins í mismunandi greinum og það er það sem Eiðfaxi ætlar að gera á næstu vikum.

Besta tíma ársins á Teitur Árnason á Drottningu fra Hömrum II þau náðu þeim tíma á Íslandsmótinu á Selfossi þar sem Teitur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á 7,19 sekúndum.

30 bestu tímar ársins á Íslandi árið 2023 settir í fullorðinsflokki

Nr. Knapi Hross Tími Mót
1 Teitur Árnason Drottning 7,19 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
2 Ingibergur Árnason Sólveig 7,25 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
3 Þorgeir Ólafsson Hátíð 7,31 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
4 Konráð Valur Sveinsson Kastor 7,32 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
5 Hans Þór Hilmarsson Jarl 7,33 Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
6 Mette Mannseth Vívaldi 7,39 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
7 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur 7,44 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
8 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd 7,47 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður 7,49 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
10 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir 7,50 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
11 Jóhann Magnússon Gunnvör 7,51 Stórmót Hrings 2023
12 Erlendur Ari Óskarsson Dama 7,51 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
13 Sigursteinn Sumarliðason Krókus 7,53 Opið WR Íþróttamót Sleipnis
14 Jón Ársæll Bergmann Rikki 7,53 Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjóðungsmót
15 Sigurður Sigurðarson Tromma 7,55 Skeiðmót Geysis
16 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina 7,55 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
17 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet 7,59 Skeiðmót Geysis
18 Ísólfur Ólafsson Ögrunn 7,59 Skeiðmót Geysis
19 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur 7,60 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
20 Þorgeir Ólafsson Rangá 7,61 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
21 Konráð Valur Sveinsson Tangó 7,64 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
22 Þórarinn Ragnarsson Freyr 7,64 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
23 Daníel Gunnarsson Eining 7,66 Skeiðleikar Skagfirðings II
24 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl 7,69 WR suðurlandsmót
25 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa 7,69 Opið WR Íþróttamót Sleipnis
26 Finnbogi Bjarnason Stolt 7,71 WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS
27 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur 7,71 Haustmót Léttis 2023
28 Viðar Ingólfsson Ópall 7,72 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
29 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur 7,72 Aðrir Skeiðleikar Eques og Líflands
30 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís 7,75 Opið WR Íþróttamót Sleipnis

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar