Bjarni Jónasson sigraði B-flokk og hlaut Drottningabikarinn
Dís frá Ytra-Vallholti og Bjarni Jónasson sigruðu B-flokk, Rosi frá Berglandi 1 og Guðmar Freyr Magnússon unnu A flokkinn. Drottningabikarinn hlýtur hæsta hryssan í A-flokki og var það Eind frá Grafarkoti sem hlaut þann bikar í ár.
Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Sprækur frá Fitjum unnu barnaflokkinn, Hjördís Halla Þórarinsdóttir vann unglingaflokkinn á Hnjúk frá Saurbæ, A- og B-flokk ungmenna vann Björg Ingólfsdóttir.
Niðurstöður má sjá hér fyrir neðan:
B-flokkur A úrslit
1 Dís frá Ytra-Vallholti og Bjarni Jónasson 8,88
2 Kulur frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,67
3 Bragi frá Efri-Þverá og Magnús Bragi Magnússon * (Guðmar Freyr í forkeppni) 8,58
4 Ugla frá Hólum og Ingunn Ingólfsdóttir 8,58
5 Hrókur frá Hafragili og Pernilla Therese Göransson 8,56
6 Bláskeggur frá Hafsteinsstöðum og Finnbogi Bjarnason * (Skapti Steinbjörnsson í forkeppni) 8,53
7 Hákon frá Vatnsleysu og Guðmar Freyr Magnússon 8,53
8 Lottó frá Kvistum og Stefanía Sigfúsdóttir * (Finnbogi Bjarnason í forkeppni) 8,47
9 Hátíð frá Narfastöðum og Freydís Þóra Bergsdóttir 8,31
A-flokkur A úrslit
1 Rosi frá Berglandi I og Guðmar Freyr Magnússon 8,76
2 Eind frá Grafarkoti og Bjarni Jónasson 8,70
3 Lukka frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,66
4 Kvistur frá Reykjavöllum og Herjólfur Hrafn Stefánsson 8,58
B-flokkur áhugamanna A úrslit
1 Teista frá Varmalæk 1 og Guðmundur Þór Elíasson 8,19
2 Vinur frá Sauðárkróki og Pétur Ingi Grétarsson 8,06
A-flokkur áhugamanna A úrslit
1 Sylgja frá Varmalæk 1 og Sveinn Brynjar Friðriksson 8,27
2 Saga frá Innstalandi og Pétur Ingi Grétarsson 7,89
3 Alvar frá Hæli og Guðmundur Þór Elíasson 7,76
A-flokkur ungmenna A úrslit
1 Björg Ingólfsdóttir og Konsert frá Frostastöðum 8,53
B-flokkur ungmenna A úrslit
1 Björg Ingólfsdóttir Assa frá Dýrfinnustöðum 8,50
2 Katrín Ösp Bergsdóttir Trú frá Heimahaga 8,41
3 Ólöf Bára Birgisdóttir Blær frá Tjaldhólum 8,29
Unglingaflokkur A úrslit
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 8,61
2 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Blær frá Kálfsstöðum 8,56
3 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3
4 Greta Berglind Jakobsdóttir Demantur frá Garðakoti 7,78
5 Pálína Sara Guðbrandsdóttir Maístjarna frá Lindarholti 7,25
Barnaflokkur A úrslit
1 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Sprækur frá Fitjum 8,52
2 Grétar Freyr Pétursson Sóldís frá Sauðárkróki 8,01
3 Margrét Katrín Pétursdóttir Varmi frá Sauðárkróki 7,27
4 Sigríður Elva Elvarsdóttir Sara frá Hestkletti 6,59
Gæðingatölt yngri flokka
1 Ronja frá Ríp 3 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir 8,47
2 Blær frá Kálfsstöðum Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir 8,46
3 Eyvör frá Kálfsstöðum Greta Berglind Jakobsdóttir 8,22
150m skeið
1 Bjarni Jónasson Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 15,53
2 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 16,04
3 Egill Þórir Bjarnason Úa frá Úlfsstöðum 16,32
4 Þorsteinn Björn Einarsson Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 16,72
5 Sveinbjörn Hjörleifsson Már frá Dalvík 16,87
6 Unnur Sigurpálsdóttir Elva frá Miðsitju 17,58
7 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Prins frá Dalvík 18,12
8 Stefanía Sigurðardóttir Óperetta frá Varmahlíð 21,03
9-10 Finnbogi Bjarnason Flugdís frá Skeiðvöllum 0,00
9-10 Gestur Júlíusson Sigur frá Sámsstöðum 0,00
100m skeið
1 Sveinbjörn Hjörleifsson Prinsessa frá Dalvík 7,93
2 Guðmar Freyr Magnússon Embla frá Litlu-Brekku 8,17
3 Gestur Júlíusson Sigur frá Sámsstöðum 8,18
4 Kristján Árni Birgisson Sviðrir frá Reykjavík 8,33
5 Þorsteinn Björn Einarsson Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 8,47
6 Bjarni Jónasson Rúrik frá Sauðárkróki 8,53
7 Egill Þórir Bjarnason Úa frá Úlfsstöðum 8,87
8 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík 8,90
9 Stefanía Sigurðardóttir Óperetta frá Varmahlíð 12,90