Danmörk Blakkur frá Þykkvabæ B flokks sigurvegari

  • 4. september 2025
  • Fréttir

Blakkur frá Þykkvabæ, knapi Hlynur Pálsson Mynd: Aðsend

Danska meistaramótið í gæðingakeppni fór fram síðustu helgi.

Blakkur frá Þykkavabæ vann B flokkinn með 8,89 í einkunn en knapi var Hlynur Pálsson. Rögnir frá Minni-Völlum, knapi Maja Lindgaard,  varð annar með 8,66 í einkunn og í þriðja varð Börkur frá Fákshólum, knapi Kathrine Vittrup Andersen, með 8,54 í einkunn.

Í A flokki var það Þrumufleygur frá Höskuldsstöðum sem fór með sigur að hólmi en knapi var  Linnea Zangenberg Eriksen. Í öðru sæti varð Sunneva fra Højgaarden, knapi Rikke Sejlund, og í þriðja Taktík fra Telan, knapi Steffi Svendsen.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum en hægt er að sjá heildarniðurstöður mótsins HÉR.

A flokkur 

1.00 Linnea Zangenberg Eriksen Þrumufleygur frá Höskuldsstöðum 8.482
2.00 Rikke Sejlund Sunneva fra Højgaarden 8.460
3.00 Steffi Svendsen Taktík fra Teland 8.358
4.00 Naemi Kestermann Hafberg frá Hestkletti 8.333
5.10 Maiken Engberg Dysted Asi frá Reyrhaga 8.322
5.10 Katrine Skrubbeltrang Isak fra Rendborg 8.322
7.00 Henrik Gohn Grímsey fra Eyfjörd 8.209
8.00 Desirée Alameri Nikulás fra Guldbæk 8.142

B flokkur

1.00 Hlynur Pálsson Blakkur frá Þykkvabæ I 8.894
2.00 Maja Lindgaard Rögnir frá Minni-Völlum 8.660
3.00 Kathrine Vittrup Andersen Börkur frá Fákshólum 8.537
4.00 Caroline Jensen Brá frá Hildingsbergi 8.414
5.00 Camilla Jensen Alda frá Húsafelli 2 8.280
6.00 Jan Horndrup Hansen Seifur fra Bispegården 8.206
7.00 Majbrit Maag Lauritsen Venus fra Vinkærgård 8.169
8.00 Veronika Rauch Keilir frá Kálfholti 8.114

Ungmennaflokkur

1.00 Kathrine Eskesen Hrókur frá Garðshorni 8.436
2.00 Mille Christiansen Reynir frá Garðshorni á Þelamörk 8.408
3.00 Alva Bonde Hreimur frá Mosfellsbæ 8.372
4.00 Hannah Mikkelsen Fluga fra Debelmose 8.368
5.00 Mathilde Graugaard Jakobsen Karíus fra Hovumgård 8.200
6.00 Mai Hvass Nielsen Þór fra Åbo 8.176
7.00 Andrea Isager Lindberg Þrymur frá Álfhólum 8.064
8.00 Zelina Djarling Gústi från Rydbacka 7.272

A flokkur Ungmennaflokkur

1.00 Johan Brunsgaard Pedersen Una frá Ánabrekku 8.398
2.00 Amalie Dammand Jørgensen Skíma fra Nr. Tolstrup 8.313
3.00 Tilde Astrup Laxnes frá Ekru 8.282
4.00 Lærke Arbjørn Jacobsen Viska frá Hestkletti 8.222
5.00 Mathilde Hudlebusch Vestergaard Hroki frá Margrétarhofi 8.196
6.00 Agnes Normann Andersen Eir frá Miðhrauni 8.031
7.00 Clara Thing Andersen Aðall fra Gavnholt 7.993

Unglingaflokkur

1.00 Tilde Astrup Baldi frá Feti 8.605
2.00 Emilie Sandgrav Nørby Hildur frá Rauðalæk 8.215
3.00 Emilie Klarup Hugur fra Langkildehus 8.170
4.00 Lærke Arbjørn Jacobsen Lilja von Berlar 8.150
5.00 Klara Dysted Snerting fra Langtved 8.085
6.00 Louisa Rostgaard Huldumey fra Vikina 8.005
7.00 Fie Sasser Álfadís fra Lysholm 7.565
8.00 Johan Brunsgaard Pedersen Olli fra St. Sognstrup 6.540

Barnaflokkur

1.00 Johann Svendsen Prímadonna fra Folkenborg 8.545
2.00 Sigrid Kristoffersen Askja frá Árbæ 8.410
3.00 Annamai Bredahl Harri fra Bredahl 8.355
4.00 Enya Høeg Henriksen Maísól frá Syðra-Langholti 8.265
5.00 Sofie Krogsgaard Frederiksen Gylfi fra Sall 8.235
6.00 Mille Holm Christensen Sprengja frá Vestri-Leirárgörðum 8.210
7.00 Nanna Knak Aula fra Klamsgård 8.155
8.00 Anna Raabo Ásdís von Brickelnfeld 7.955

Gæðingatölt

1.00 Amalie Haubo-San Pedro Loftur frá Fákshólum 8,435
2.00 Rigmor Balle Leistur frá Hólum 8,360
3.00 Hannah Mikkelsen Fluga fra Debelmose 8,340
4.00 Klara Dysted Snerting fra Langtved 8,315
5.00 Camilla Jensen Alda frá Húsafelli 2 8,310
6.00 Jette Saltoft Gram Narfi frá Áskoti 8,300
7.00 Linnea Zangenberg Eriksen Þrumufleygur frá Höskuldsstöðum 8,250
8.00 Majbrit Maag Lauritsen Venus fra Vinkærgård 8,205

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar