Blautur dagur á Selfossi í dag

  • 18. maí 2023
  • Fréttir

Elvar Þormarsson og Djáknar frá Selfossi

Niðurstöður frá WR Íþróttamóti Sleipnis

Þá er forkeppni í fjórgangi og fimmgangi lokið á WR íþróttamóti Sleipnis. Dagurinn var mjög blautur en það rigndi í allan dag. Keppni dagsins hófst á fjórgangi V2 í 2. flokk. Þar endaði efst Marie Louise Fogh Schougaard á Hugrúnu frá Blesastöðum 1A með 5,80 í einkunn.

Efst eftir forkeppni í fjórgangi V2 1. flokki er Vilborg Smáradóttir á Sigri frá Stóra-Vatnsskarði með 7,07 í einkunn en hún er einnig í öðru sæti á Gná frá Hólateigi með 6,73 í einkunn. Í unglingaflokki er það Guðný Dís Jónsdóttir sem er efst eftir forkeppni á Hraunari frá Vorsabæ II með 6,80 í einkunn og Apríl Björk Þórisdóttir er efst í barnaflokki á Sikli frá Árbæjarhjáleigu með 5,87 í einkunn.

Í dag var einnig keppt í fimmgangi F1 og F2. Efstur eftir forkeppni í meistaraflokki er Elvar Þormarsson á Djáknari frá Selfossi með 7,27 í einkunn og efstar í ungmennaflokki eru þær jafnar Þórey Þula Helgadóttir á Kjalari frá Hvammi I og Katla Sif Snorradóttir á Gimsteini frá Víðinesi 1 með 6,77 í einkunn. Í unglingaflokki stendur efst eftir forkeppni Embla Lind Ragnarsdóttir á Mánadís frá Litla-Dal með 6,60 í einkunn. Forkeppni í fimmgangi F2 í 1. flokki fer fram á laugardagsmorgun.

Á morgun, föstudag, er forkeppni í slaktaumatölti og eftir hádegi í tölti. HÉR er hægt að sjá úrslit mótsins.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum greinum og flokkum dagsins.

Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 7,07
2 Vilborg Smáradóttir Gná frá Hólateigi 6,73
3 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum 6,67
4 Marín Lárensína Skúladóttir Draupnir frá Dimmuborg 6,50
5-6 Dagmar Öder Einarsdóttir Byrjun frá Halakoti 6,40
5-6 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti 6,40
7-8 Jón Óskar Jóhannesson Kopar frá Klauf 6,37
7-8 Gunnhildur Sveinbjarnardó Sigga frá Reykjavík 6,37
9 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,27
10 Jessica Dahlgren Krafla frá Vetleifsholti 2 6,13
11 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,10
12 Björg Ólafsdóttir Kría frá Klukku 6,00
13 Kári Kristinsson Áróra frá Hraunholti 5,77
14 Johanna Kunz Blíða frá Ketilsstöðum 5,70
15 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Silfra frá Dimmuborg 5,37
16 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snotra frá Litla-Hofi 5,33

Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Marie Louise Fogh Schougaard Hugrún frá Blesastöðum 1A 5,80
2 Kristján Gunnar Helgason Dulur frá Dimmuborg 5,13
3 Heiðdís Arna Ingvadóttir Viðja frá Bjarnarnesi 5,03
4 Oddný Lára Ólafsdóttir Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu 4,97
5 Guðmundur Árnason Svörður frá Arnarstöðum 4,93
6 Bianca E Treffer Vinur frá Miðdal 4,63
7 Birna Sólveig Kristjónsdóttir Agla frá Dalbæ 0,00

Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 6,80
2 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 6,67
3 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,63
4 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,53
5 Sigurbjörg Helgadóttir Askur frá Miðkoti 6,47
6 Matthías Sigurðsson Æsa frá Norður-Reykjum I 6,37
7-8 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,30
7-8 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,30
9 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,20
10 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi 6,17
11 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 5,93
12 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Esja frá Leirubakka 5,90
13 Oddur Carl Arason Háski frá Hvítárholti 5,73
14 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,00
15 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 0,00

Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 5,87
2 Hákon Þór Kristinsson Kolvin frá Langholtsparti 5,83
3 Róbert Darri Edwardsson Samba frá Ásmúla 5,40
4 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sólbirta frá Miðkoti 5,00
5 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Óskadís frá Miðkoti 4,73
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 4,17

Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elvar Þormarsson Djáknar frá Selfossi 7,27
2 Þorgeir Ólafsson Goðasteinn frá Haukagili Hvítársíðu 7,23
3 Teitur Árnason Atlas frá Hjallanesi 1 7,20
4 Viðar Ingólfsson Eldur frá Mið-Fossum 7,17
5-6 Eyrún Ýr Pálsdóttir Júní frá Brúnum 7,13
5-6 Jakob Svavar Sigurðsson Nökkvi frá Hrísakoti 7,13
7 Viðar Ingólfsson Atli frá Efri-Fitjum 7,03
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Silfursteinn frá Horni I 7,00
9 Viðar Ingólfsson Vigri frá Bæ 6,80
10 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku 6,73
11-14 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís frá Árdal 6,70
11-14 Þórarinn Ragnarsson Herkúles frá Vesturkoti 6,70
11-14 Teitur Árnason Hafliði frá Bjarkarey 6,70
11-14 Ólafur Ásgeirsson Hekla frá Einhamri 2 6,70
15 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli 6,63
16 Daníel Ingi Larsen Kría frá Hvammi 6,57
17-20 Páll Bragi Hólmarsson Ögri frá Austurkoti 6,47
17-20 Lea Schell Sara frá Neðra-Seli 6,47
17-20 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Stillir frá Litlu-Brekku 6,47
17-20 Thelma Dögg Tómasdóttir Mozart frá Torfunesi 6,47
21 Anna Kristín Friðriksdóttir Hula frá Grund 6,37
22-23 Hákon Dan Ólafsson Hrund frá Hólaborg 6,13
22-23 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 6,13
24 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 0,00

Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I 6,77
1-2 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,77
3 Védís Huld Sigurðardóttir Heba frá Íbishóli 6,70
4 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,63
5-6 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi 6,60
5-6 Arnar Máni Sigurjónsson Fluga frá Lækjamóti 6,60
7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 6,33
8 Arnar Máni Sigurjónsson Stormur frá Kambi 6,30
9-10 Benedikt Ólafsson Þoka frá Ólafshaga 6,23
9-10 Védís Huld Sigurðardóttir Eysteinn frá Íbishóli 6,23
11 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,17
12 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 6,10
13-14 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 5,80
13-14 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 5,80
15 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 5,53
16 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 4,63
17 Matthías Sigurðsson Hljómur frá Ólafsbergi 0,00

Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Embla Lind Ragnarsdóttir Mánadís frá Litla-Dal 6,60
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,23
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hviða frá Eldborg 5,90
4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 5,73
5-6 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Björk frá Barkarstöðum 5,70
5-6 Kolbrún Sif Sindradóttir Styrkur frá Skagaströnd 5,70
7 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu 5,50
8 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 5,47
9 Oddur Carl Arason Tilfinning frá Klettagjá 4,77
10 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 4,33
11 Elsa Kristín Grétarsdóttir Rönd frá Ásmúla 3,30

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar