Dagskrá og ráslistar WR íþróttamóts Sleipnis

  • 17. maí 2023
  • Fréttir

Opið WR Íþróttamót Sleipnis byrjar í dag, miðvikudaginn 17. maí, á keppni í fjórgangi V1 í meistaraflokki. Dagskrá og ráslistar eru klárir en hægt er að sjá þá í LH Kappa smáforritinu en dagskrá mótsins er hér fyrir neðan.

Halldór Gunnar Victorsson, yfirdómari verður með opinn síma á miðvikudaginn 17.maí frá kl 10:00 – 11:30. Snr. 8201125

Afskráningar eða aðrar fyrirspurnir fara í gegnum motanefnd@sleipnir.is. Afskráningar skulu berast að minnsta kosti klukkustund fyrir auglýstan flokk.

DAGSKRÁ

Miðvikudagur. 17.maí
12:00 – Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur (1-20)
14:00 – 10.mínútur pása
14:10 – Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur ( 21-39)
16:10 – 10.mín pása
16:20 – V1 – Ungmennaflokkur ( 1-23)
Kl 19:00 – Skeiðleikar Skeiðfélagsins, Eques og Líflands.

Fimmtudagur 18.maí
09:00 – V2 2.flokkur
09:25 – V2 – 1.flokkur
10:20 – V2 – Unglingaflokkur
11:15 – V2 – Barnaflokkur
11:40 – 11:50 – 10mín pása
11:50 – F1 Meistaraflokkur ( 1-15)
13:10 – 14:10 Hádegismatur
14:10 – F1 – Meistaraflokkur (16-30)
15:40 – F1 – Ungmenni (1-10)
16:40 – 16:50 10mín pása
16:50 – F1 ungmennaflokkur ( 11-20)
17:50 – F2 – Unglingaflokkur

Föstudagur 19.maí
09:00 – T2 Meistaraflokkur (1-20)
10:40 – T2 Ungmennaflokkur ( 1-11)
11:40 – T4 1.flokkur
12:00 – T4 – Unglingaflokkur
12:30-13:30 – Hádegismatur
13:30 – T1 – Ungmenni
15:30 – T3 – Barnaflokkur
16:00 – 16:10 – 10min pása.
16:10 – T1 – Meistaraflokkur 1-20
18:00 – 10 mín Hlé
18:10 – Tölt T1 Meistaraflokkur 21-41

Laugardagur 20. maí
09:00 – F2 1.flokkur
10:40 – T3 – Unglingaflokkur
11:20 -11:30 – 10mín pása
11:30 – T7 – 2.flokkur
11:45– T3 2.flokkur
12:15 – T3 1.flokkur
13:10 – Hádegismatur
14:10 B-úrslit – Fjórgangur V1 – Ungmenni
14:35 B-úrslit – Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur
15:00 B-úrslit – Fimmgangur F1 – Ungmenni
15:30 10mín pása
15:40 B-úrslit – Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
16:10 B-úrslit – Tölt T1 – Ungmenni
16:40 B-úrslit – Tölt T1 – Meistaraflokkur
17:30. – Gæðingaskeið – Allir flokkar

Sunnudagur 21. maí
09:00 – A-úrslit V2 Fjórgangur Barnaflokkur
09:20 – A-úrslit V2 Fjórgangur Unglingaflokkur
09:40 – A-úrslit V2 Fjórgangur 2.flokkur
10:00 – A-úrslit V2 Fjórgangur 1.flokkur
10:30 – A-úrslit V1 Fjórgangur Ungmennaflokkur
11:00 – A-úrslit V1 Fjórgangur Meistarflokkur
11:30 – A-úrslit F2 Fimmmgangur 1.flokkur
12:00 – HÁDEGISHLÉ
13:00 – A-úrslit F1 Fimmgangur Ungmennaflokkur
13:30 – A-úrslit F2 Fimmgangur Unglingaflokkur
14:00 – A-úrslit F1Fimmgangur Meistaraflokkur
14:30 – A-úrslit Tölt T7 2.flokkur
14:45 – A-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
15:10 – A-úrslit Tölt T3 2.flokkur
15:30 – KAFFIHLÉ
16:00 – A-úrslit Tölt T3 Barnaflokkur
16:20 – A-úrslit Tölt T4 Unglingaflokkur
16:40 – A-úrslit Tölt T4 1.flokkur
17:00 – A-úrslit Tölt T2 Ungmenni
17:20 – A-úrslit Tölt T2 Meistaraflokkur
17:40 – A-úrslit Tölt T3 1.flokkur
18:00 – A-úrslit Tölt T1 Ungmenni
18:30 – A-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
19:00 DAGSKRÁRLOK

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar