Brakandi blíða og spennandi keppni á Iðavöllum

  • 28. júní 2021
  • Fréttir

Hekla frá Tjarnalandi stóð efst í B-flokki gæðinga Ljósmynd/Sigrún Júnía

Opið félagsmót Hestamannafélagsins Freyfaxa fór fram á Iðavöllum um helgina í sólskinsblíðu. Góð þátttaka var á mótinu og í samtali Eiðfaxa við heimamenn tókst mótið vel að öllu leyti. Keppt var í gæðingakeppni og í T1, T3 og T7.

Í A-flokki gæðinga stóð efst Ósk frá Fossgerði sýnd af Hans Kjerúlf en hún hlaut 8,52 í einkunn í úrslitum.

Hans Kjerúf leggur Ósk til skeiðs. Ljósmynd/Sigrún Júnía

Hekla frá Tjarnarlandi varð efsti í B-flokki gæðinga með 8,47 í einkunn. Þess má til gamans geta að þrjár efstu hryssurnar í þeim flokki eiga ættir að rekja til Kórínu frá Tjarnarlandi. Knapi á Heklu var Einar Kristján Eysteinsson.

Sólveig Líf Þorsteinsdóttir stóð efst í barnaflokki með 8,28 í einkunn á Hrafni frá Geirastöðum 2. Efst unglinga var Þrúðir Kristrún Hallgrímsdóttir með glæsilega einkunn, 8,55, en hryssa hennar er Fjöl frá Víðivöllum fremri.

Þrúður og Fjöl Ljósmynd/Sigrún Júnía

Í töltkeppni T1 sigraði Ásvaldur Sigurðsson en hestur hans er Hulinn frá Sauðafelli og hlutu þeir 6,67 í einkunn í úrslitum. Eiríkur Bjarnason stóð efstur í T3 á Mána frá Eskifirði með 6,56 í einkunn. Í T7 var keppt í 1.flokki og unglingaflokki, í 1.flokki vann Ragnar Magnússon á Glerá frá Skáldalæk með 6,50 í einkunn og í unglingaflokki Ásgeir Máni Ragnarsson á Leikni frá Bakkagerði með 5,75 í einkunn.

Ásvaldur og Hulinn Ljósmynd/Sigrún Júnía

Niðurstaða frá mótinu

A flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Haukur frá Lönguhlíð Hallfreður Elísson 8,01
2 Embla frá Torfastöðum Sverrir Rafn Reynisson 7,91
3 Hulinn frá Sauðafelli Ásvaldur Sigurðsson 7,56
4 Ósk frá Fossgerði Hans Kjerúlf 7,53
5 Reikistjarna frá Skorrastað 4 Sunna Júlía Þórðardóttir 7,43
6 Kvos frá Víðivöllum fremri Jens Einarsson 7,37
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Ósk frá Fossgerði Hans Kjerúlf 8,52
2 Embla frá Torfastöðum Sverrir Rafn Reynisson 8,20
3 Hulinn frá Sauðafelli Ásvaldur Sigurðsson 7,79
4 Haukur frá Lönguhlíð Hallfreður Elísson 7,75
5 Reikistjarna frá Skorrastað 4 Sunna Júlía Þórðardóttir 7,48

 

B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Lotning frá Stóra-Bakka Hans Kjerúlf 8,29
2 Dimmbrá frá Egilsstaðabæ Ármann Örn Magnússon 8,25
3 Framtíð frá Guðnastöðum Magnús Fannar Benediktsson 8,25
4 Hekla frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson 8,25
5 Hnikka frá Blönduósi Örvar Már Jónsson 8,24
6 Gola frá Ormarsstöðum Guðrún Alexandra Tryggvadóttir 8,20
7 Vermir frá Hólabrekku María Marta Bjarkadóttir 8,19
8 Birta frá Egilsstaðabæ Ármann Örn Magnússon 8,18
9 Skálmöld frá Rútsstöðum Ingibjörg Þórarinsdóttir 8,14
10 Máni frá Eystra-Fróðholti Guðrún Agnarsdóttir 8,12
11 Titill frá Hofsá Hallgrímur Anton Frímannsson 8,09
12 Tumi frá Tókastöðum Jens Einarsson 8,09
13 Brenna frá Gunnarsstöðum Katharina Winter 8,06
14 Jötunn frá Dýrfinnustöðum Guðdís Benný Eiríksdóttir 8,03
15 Fjallakobbi frá Hallormsstað Stefán Hrafnkelsson 8,02
16 Hrani frá Brekku, Fljótsdal Hallgrímur Anton Frímannsson 8,00
17 Ljósberi frá Hvanneyri Anna Berg Samúelsdóttir 7,95
18 Aþena frá Heimahaga Einar Kristján Eysteinsson 7,94
19 Fálki frá Felli Steinunn Steinþórsdóttir 7,90
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Hekla frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson 8,47
2 Hnikka frá Blönduósi Örvar Már Jónsson 8,43
3 Lotning frá Stóra-Bakka Hans Kjerúlf 8,40
4 Framtíð frá Guðnastöðum Magnús Fannar Benediktsson 8,30
5 Vermir frá Hólabrekku María Marta Bjarkadóttir 8,27
6 Skálmöld frá Rútsstöðum Ingibjörg Þórarinsdóttir 8,24
7 Dimmbrá frá Egilsstaðabæ Ármann Örn Magnússon 7,53
8 Birta frá Egilsstaðabæ Ármann Örn Magnússon 7,48

 

 

Barnaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sólveig Líf Þorsteinsdóttir Hrafn frá Geirastöðum 2 8,07
2 Anna Birta Jensdóttir Demantur frá Papafirði 7,93
3 Satu María Sigurhansdóttir Selma frá Bakka 7,74
4 Arnfinnur Sigþórsson Gorbi frá Neskaupstað 7,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sólveig Líf Þorsteinsdóttir Hrafn frá Geirastöðum 2 8,28
2 Anna Birta Jensdóttir Demantur frá Papafirði 8,08
3 Arnfinnur Sigþórsson Gorbi frá Neskaupstað 7,99
4 Satu María Sigurhansdóttir Selma frá Bakka 7,54

 

Unglingaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásgeir Máni Ragnarsson Leiknir frá Bakkagerði 8,08
2 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti Fjöl frá Víðivöllum fremri 8,00
3 Örvar Elí Sigtryggsson Strengur frá Hesjuvöllum 7,78
4 Dalía Sif Ágústsdóttir Dúkkulísa frá Laugavöllum 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti Fjöl frá Víðivöllum fremri 8,55
2 Ásgeir Máni Ragnarsson Leiknir frá Bakkagerði 8,30
3 Örvar Elí Sigtryggsson Strengur frá Hesjuvöllum 8,01

 

Tölt T1
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnar Magnússon Reynir frá Skriðufelli 6,43
2 Guðrún Alexandra Tryggvadóttir Gola frá Ormarsstöðum 6,33
3-5 Katharina Winter Brenna frá Gunnarsstöðum 6,23
3-5 Ásvaldur Sigurðsson Hulinn frá Sauðafelli 6,23
3-5 Stefán Hrafnkelsson Helmingur frá Gili 6,23
6 Hallgrímur Anton Frímannsson Aríel frá Teigabóli 6,03
7 Einar Ben Þorsteinsson Hafalda frá Gunnarsstöðum 5,93
8 Hallfreður Elísson Haukur frá Lönguhlíð 5,87
9 Einar Kristján Eysteinsson Hekla frá Tjarnarlandi 5,83
10-11 Guðrún Alexandra Tryggvadóttir Klukka frá Varmalæk 5,73
10-11 Magnús Fannar Benediktsson Framtíð frá Guðnastöðum 5,73
12 Hans Kjerúlf Elsa frá Jaðri 5,57
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásvaldur Sigurðsson Hulinn frá Sauðafelli 6,67
2 Guðrún Alexandra Tryggvadóttir Gola frá Ormarsstöðum 6,39
3 Ragnar Magnússon Reynir frá Skriðufelli 6,33
4 Katharina Winter Brenna frá Gunnarsstöðum 6,17
5 Stefán Hrafnkelsson Helmingur frá Gili 6,00

 

Tölt T3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eiríkur Bjarnason Máni frá Eskifirði 6,03
2 Einar Ben Þorsteinsson Óskar frá Stormi 5,87
3 Jens Einarsson Kvos frá Víðivöllum fremri 5,70
4 Guðdís Benný Eiríksdóttir Jötunn frá Dýrfinnustöðum 5,60
5 Ingibjörg Þórarinsdóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 5,53
6 Ragnar Magnússon Tvífari frá Skriðufelli 5,43
7 Örvar Már Jónsson Hnikka frá Blönduósi 5,33
8 María Marta Bjarkadóttir Drífandi frá Hólabrekku 5,27
9 Steinunn Steinþórsdóttir Dýfing frá Felli 5,07
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eiríkur Bjarnason Máni frá Eskifirði 6,56
2 Guðdís Benný Eiríksdóttir Jötunn frá Dýrfinnustöðum 6,06
3-4 Ingibjörg Þórarinsdóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 5,94
3-4 Örvar Már Jónsson Hnikka frá Blönduósi 5,94
5 Einar Ben Þorsteinsson Óskar frá Stormi 5,72

 

Tölt T7
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnar Magnússon Glerá frá Skáldalæk 6,47
2 Ármann Örn Magnússon Tíbrá frá Egilsstaðabæ 5,63
3 Sunna Júlía Þórðardóttir Sæstjarna frá Skorrastað 4 5,17
4-6 Guðrún Agnarsdóttir Máni frá Eystra-Fróðholti 5,10
4-6 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti Fjöl frá Víðivöllum fremri 5,10
4-6 Diljá Ýr Tryggvadóttir Króna frá Hrauni 5,10
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnar Magnússon Glerá frá Skáldalæk 6,50
2 Ármann Örn Magnússon Tíbrá frá Egilsstaðabæ 5,92
3 Guðrún Agnarsdóttir Máni frá Eystra-Fróðholti 5,83
4 Sunna Júlía Þórðardóttir Sæstjarna frá Skorrastað 4 5,58
5 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti Fjöl frá Víðivöllum fremri 5,33
6 Diljá Ýr Tryggvadóttir Króna frá Hrauni 5,17
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásgeir Máni Ragnarsson Leiknir frá Bakkagerði 5,43
2 Örvar Elí Sigtryggsson Strengur frá Hesjuvöllum 5,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásgeir Máni Ragnarsson Leiknir frá Bakkagerði 5,75
2 Örvar Elí Sigtryggsson Strengur frá Hesjuvöllum 5,58

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar