Brakandi blíða og spennandi keppni á Iðavöllum

Hekla frá Tjarnalandi stóð efst í B-flokki gæðinga Ljósmynd/Sigrún Júnía
Opið félagsmót Hestamannafélagsins Freyfaxa fór fram á Iðavöllum um helgina í sólskinsblíðu. Góð þátttaka var á mótinu og í samtali Eiðfaxa við heimamenn tókst mótið vel að öllu leyti. Keppt var í gæðingakeppni og í T1, T3 og T7.
Í A-flokki gæðinga stóð efst Ósk frá Fossgerði sýnd af Hans Kjerúlf en hún hlaut 8,52 í einkunn í úrslitum.

Hans Kjerúf leggur Ósk til skeiðs. Ljósmynd/Sigrún Júnía
Hekla frá Tjarnarlandi varð efsti í B-flokki gæðinga með 8,47 í einkunn. Þess má til gamans geta að þrjár efstu hryssurnar í þeim flokki eiga ættir að rekja til Kórínu frá Tjarnarlandi. Knapi á Heklu var Einar Kristján Eysteinsson.
Sólveig Líf Þorsteinsdóttir stóð efst í barnaflokki með 8,28 í einkunn á Hrafni frá Geirastöðum 2. Efst unglinga var Þrúðir Kristrún Hallgrímsdóttir með glæsilega einkunn, 8,55, en hryssa hennar er Fjöl frá Víðivöllum fremri.

Þrúður og Fjöl Ljósmynd/Sigrún Júnía
Í töltkeppni T1 sigraði Ásvaldur Sigurðsson en hestur hans er Hulinn frá Sauðafelli og hlutu þeir 6,67 í einkunn í úrslitum. Eiríkur Bjarnason stóð efstur í T3 á Mána frá Eskifirði með 6,56 í einkunn. Í T7 var keppt í 1.flokki og unglingaflokki, í 1.flokki vann Ragnar Magnússon á Glerá frá Skáldalæk með 6,50 í einkunn og í unglingaflokki Ásgeir Máni Ragnarsson á Leikni frá Bakkagerði með 5,75 í einkunn.

Ásvaldur og Hulinn Ljósmynd/Sigrún Júnía
Niðurstaða frá mótinu
A flokkur | |||
Gæðingaflokkur 1 | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Hross | Knapi | Einkunn |
1 | Haukur frá Lönguhlíð | Hallfreður Elísson | 8,01 |
2 | Embla frá Torfastöðum | Sverrir Rafn Reynisson | 7,91 |
3 | Hulinn frá Sauðafelli | Ásvaldur Sigurðsson | 7,56 |
4 | Ósk frá Fossgerði | Hans Kjerúlf | 7,53 |
5 | Reikistjarna frá Skorrastað 4 | Sunna Júlía Þórðardóttir | 7,43 |
6 | Kvos frá Víðivöllum fremri | Jens Einarsson | 7,37 |
A úrslit | |||
Sæti | Hross | Knapi | Einkunn |
1 | Ósk frá Fossgerði | Hans Kjerúlf | 8,52 |
2 | Embla frá Torfastöðum | Sverrir Rafn Reynisson | 8,20 |
3 | Hulinn frá Sauðafelli | Ásvaldur Sigurðsson | 7,79 |
4 | Haukur frá Lönguhlíð | Hallfreður Elísson | 7,75 |
5 | Reikistjarna frá Skorrastað 4 | Sunna Júlía Þórðardóttir | 7,48 |
B flokkur | |||
Gæðingaflokkur 1 | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Hross | Knapi | Einkunn |
1 | Lotning frá Stóra-Bakka | Hans Kjerúlf | 8,29 |
2 | Dimmbrá frá Egilsstaðabæ | Ármann Örn Magnússon | 8,25 |
3 | Framtíð frá Guðnastöðum | Magnús Fannar Benediktsson | 8,25 |
4 | Hekla frá Tjarnarlandi | Einar Kristján Eysteinsson | 8,25 |
5 | Hnikka frá Blönduósi | Örvar Már Jónsson | 8,24 |
6 | Gola frá Ormarsstöðum | Guðrún Alexandra Tryggvadóttir | 8,20 |
7 | Vermir frá Hólabrekku | María Marta Bjarkadóttir | 8,19 |
8 | Birta frá Egilsstaðabæ | Ármann Örn Magnússon | 8,18 |
9 | Skálmöld frá Rútsstöðum | Ingibjörg Þórarinsdóttir | 8,14 |
10 | Máni frá Eystra-Fróðholti | Guðrún Agnarsdóttir | 8,12 |
11 | Titill frá Hofsá | Hallgrímur Anton Frímannsson | 8,09 |
12 | Tumi frá Tókastöðum | Jens Einarsson | 8,09 |
13 | Brenna frá Gunnarsstöðum | Katharina Winter | 8,06 |
14 | Jötunn frá Dýrfinnustöðum | Guðdís Benný Eiríksdóttir | 8,03 |
15 | Fjallakobbi frá Hallormsstað | Stefán Hrafnkelsson | 8,02 |
16 | Hrani frá Brekku, Fljótsdal | Hallgrímur Anton Frímannsson | 8,00 |
17 | Ljósberi frá Hvanneyri | Anna Berg Samúelsdóttir | 7,95 |
18 | Aþena frá Heimahaga | Einar Kristján Eysteinsson | 7,94 |
19 | Fálki frá Felli | Steinunn Steinþórsdóttir | 7,90 |
A úrslit | |||
Sæti | Hross | Knapi | Einkunn |
1 | Hekla frá Tjarnarlandi | Einar Kristján Eysteinsson | 8,47 |
2 | Hnikka frá Blönduósi | Örvar Már Jónsson | 8,43 |
3 | Lotning frá Stóra-Bakka | Hans Kjerúlf | 8,40 |
4 | Framtíð frá Guðnastöðum | Magnús Fannar Benediktsson | 8,30 |
5 | Vermir frá Hólabrekku | María Marta Bjarkadóttir | 8,27 |
6 | Skálmöld frá Rútsstöðum | Ingibjörg Þórarinsdóttir | 8,24 |
7 | Dimmbrá frá Egilsstaðabæ | Ármann Örn Magnússon | 7,53 |
8 | Birta frá Egilsstaðabæ | Ármann Örn Magnússon | 7,48 |
Barnaflokkur | |||
Gæðingaflokkur 1 | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sólveig Líf Þorsteinsdóttir | Hrafn frá Geirastöðum 2 | 8,07 |
2 | Anna Birta Jensdóttir | Demantur frá Papafirði | 7,93 |
3 | Satu María Sigurhansdóttir | Selma frá Bakka | 7,74 |
4 | Arnfinnur Sigþórsson | Gorbi frá Neskaupstað | 7,37 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sólveig Líf Þorsteinsdóttir | Hrafn frá Geirastöðum 2 | 8,28 |
2 | Anna Birta Jensdóttir | Demantur frá Papafirði | 8,08 |
3 | Arnfinnur Sigþórsson | Gorbi frá Neskaupstað | 7,99 |
4 | Satu María Sigurhansdóttir | Selma frá Bakka | 7,54 |
Unglingaflokkur | |||
Gæðingaflokkur 1 | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ásgeir Máni Ragnarsson | Leiknir frá Bakkagerði | 8,08 |
2 | Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti | Fjöl frá Víðivöllum fremri | 8,00 |
3 | Örvar Elí Sigtryggsson | Strengur frá Hesjuvöllum | 7,78 |
4 | Dalía Sif Ágústsdóttir | Dúkkulísa frá Laugavöllum | 0,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti | Fjöl frá Víðivöllum fremri | 8,55 |
2 | Ásgeir Máni Ragnarsson | Leiknir frá Bakkagerði | 8,30 |
3 | Örvar Elí Sigtryggsson | Strengur frá Hesjuvöllum | 8,01 |
Tölt T1 | |||
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ragnar Magnússon | Reynir frá Skriðufelli | 6,43 |
2 | Guðrún Alexandra Tryggvadóttir | Gola frá Ormarsstöðum | 6,33 |
3-5 | Katharina Winter | Brenna frá Gunnarsstöðum | 6,23 |
3-5 | Ásvaldur Sigurðsson | Hulinn frá Sauðafelli | 6,23 |
3-5 | Stefán Hrafnkelsson | Helmingur frá Gili | 6,23 |
6 | Hallgrímur Anton Frímannsson | Aríel frá Teigabóli | 6,03 |
7 | Einar Ben Þorsteinsson | Hafalda frá Gunnarsstöðum | 5,93 |
8 | Hallfreður Elísson | Haukur frá Lönguhlíð | 5,87 |
9 | Einar Kristján Eysteinsson | Hekla frá Tjarnarlandi | 5,83 |
10-11 | Guðrún Alexandra Tryggvadóttir | Klukka frá Varmalæk | 5,73 |
10-11 | Magnús Fannar Benediktsson | Framtíð frá Guðnastöðum | 5,73 |
12 | Hans Kjerúlf | Elsa frá Jaðri | 5,57 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ásvaldur Sigurðsson | Hulinn frá Sauðafelli | 6,67 |
2 | Guðrún Alexandra Tryggvadóttir | Gola frá Ormarsstöðum | 6,39 |
3 | Ragnar Magnússon | Reynir frá Skriðufelli | 6,33 |
4 | Katharina Winter | Brenna frá Gunnarsstöðum | 6,17 |
5 | Stefán Hrafnkelsson | Helmingur frá Gili | 6,00 |
Tölt T3 | |||
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Eiríkur Bjarnason | Máni frá Eskifirði | 6,03 |
2 | Einar Ben Þorsteinsson | Óskar frá Stormi | 5,87 |
3 | Jens Einarsson | Kvos frá Víðivöllum fremri | 5,70 |
4 | Guðdís Benný Eiríksdóttir | Jötunn frá Dýrfinnustöðum | 5,60 |
5 | Ingibjörg Þórarinsdóttir | Skálmöld frá Rútsstöðum | 5,53 |
6 | Ragnar Magnússon | Tvífari frá Skriðufelli | 5,43 |
7 | Örvar Már Jónsson | Hnikka frá Blönduósi | 5,33 |
8 | María Marta Bjarkadóttir | Drífandi frá Hólabrekku | 5,27 |
9 | Steinunn Steinþórsdóttir | Dýfing frá Felli | 5,07 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Eiríkur Bjarnason | Máni frá Eskifirði | 6,56 |
2 | Guðdís Benný Eiríksdóttir | Jötunn frá Dýrfinnustöðum | 6,06 |
3-4 | Ingibjörg Þórarinsdóttir | Skálmöld frá Rútsstöðum | 5,94 |
3-4 | Örvar Már Jónsson | Hnikka frá Blönduósi | 5,94 |
5 | Einar Ben Þorsteinsson | Óskar frá Stormi | 5,72 |
Tölt T7 | |||
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ragnar Magnússon | Glerá frá Skáldalæk | 6,47 |
2 | Ármann Örn Magnússon | Tíbrá frá Egilsstaðabæ | 5,63 |
3 | Sunna Júlía Þórðardóttir | Sæstjarna frá Skorrastað 4 | 5,17 |
4-6 | Guðrún Agnarsdóttir | Máni frá Eystra-Fróðholti | 5,10 |
4-6 | Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti | Fjöl frá Víðivöllum fremri | 5,10 |
4-6 | Diljá Ýr Tryggvadóttir | Króna frá Hrauni | 5,10 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ragnar Magnússon | Glerá frá Skáldalæk | 6,50 |
2 | Ármann Örn Magnússon | Tíbrá frá Egilsstaðabæ | 5,92 |
3 | Guðrún Agnarsdóttir | Máni frá Eystra-Fróðholti | 5,83 |
4 | Sunna Júlía Þórðardóttir | Sæstjarna frá Skorrastað 4 | 5,58 |
5 | Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti | Fjöl frá Víðivöllum fremri | 5,33 |
6 | Diljá Ýr Tryggvadóttir | Króna frá Hrauni | 5,17 |
Unglingaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ásgeir Máni Ragnarsson | Leiknir frá Bakkagerði | 5,43 |
2 | Örvar Elí Sigtryggsson | Strengur frá Hesjuvöllum | 5,37 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ásgeir Máni Ragnarsson | Leiknir frá Bakkagerði | 5,75 |
2 | Örvar Elí Sigtryggsson | Strengur frá Hesjuvöllum | 5,58 |