Breytt dagsetning á Íslandsmóti barna og unglinga

  • 27. janúar 2020
  • Fréttir

LH gaf frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu rétt í þessu.

Vekjum athygli á breyttri dagsetningu á Íslandsmóti barna og unglinga. Íslandsmót barna og unglinga verður haldið 19. -21. júní á Brávöllum á Selfossi en ekki 24. – 26. júlí eins og áður var birt í mótaskrá LH.“

Íslandsmótið í hestaíþróttum er því haldið núna rúmum hálfum mánuði fyrir Landsmót. Eiðfaxi skrifaði pistil um stöðu Íslandsmótanna í ár, en vegna breyttra mótadaga á Landsmóti og Norðurlandamóti hefur skapað ákveðið vandamál með Íslandsmótin

Ljósmynd sem fylgir fréttinni er af Elvu Rún Jónsdóttur íslandsmeistara í tölti barna árið 2019.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<