1. deildin í hestaíþróttum Dagsetningar 1.deildarinnar 2025

  • 22. nóvember 2024
  • Tilkynning

1.deildin í hestaíþróttum í samvinnu við hestamannafélagið Sprett hefur hliðrað til dagsetningu á gæðingalist sem átti að fara fram þann 14.mars ný dagsetning er 10.mars

Eftirfarandi eru dagsetningarnar fyrstu deildarinnar 2025

21.febrúar  Fjórgangur V1

10.mars  Gæðingalist

3.apríl  Slaktauma tölt T2

17.apríl  Fimmgangur F1

24.apríl  Tölt T1 og 100 m skeið P2

26.apríl Gæðingaskeið PP1 og Glæsilegt lokahóf

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar