Meistaradeild KS í hestaíþróttum Dagsetningar klárar fyrir KS deildina

  • 26. október 2024
  • Tilkynning
Eitt laus pláss er í Meistaradeild KS í hestaíþróttum

Meistaradeild KS í hestaíþróttum hefur gefið út dagsetningar fyrir mótin á komandi keppnistímabili. Deildin hefst þann 28. febrúar á keppni í fjórgangi.

Fyrir áhugasama er enn eitt laust sæti fyrir lið í deildinni. Hægt er að sækja um laust pláss með því að senda tölvupóst á ksmeistaradeild@gmail.com fyrir 1. desember 2024.

Dagsetningar 2025

  • Fjórgangur V1 28. febrúar
  • Gæðingalist 19. mars
  • Fimmgangur F1 11. apríl
  • Tölt T2 25. apríl
  • PP1 og 150 m. skeið 26. apríl
  • Lokakvöld Tölt T1 og flugskeið 2. maí

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar