Dagskrá KS deildarinnar klár

  • 8. nóvember 2021
  • Uncategorized @is
Dagsetningar fyrir keppnistímabilið 2022

Búið er að ákveða dagsetningar fyrir Meistaradeild KS í hestaíþróttum keppnistímabilið 2022. Mótaröðin hefst 2. mars á keppni í gæðingafimi og henni lýkur með keppni í tölti og flugskeiði þann 6. maí.

Dagskrá 2022
2. mars Gæðingafimi
11. mars Fjórgangur
30. mars Slaktaumatölt
13. apríl Fimmgangur
30. apríl 150 m. skeið og gæðingaskeið
6. maí Tölt og flugskeið

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar