Dagskrá Meistaradeildar ungmenna

Dagsetningar keppnisgreina í Meistaradeild ungmenna árið 2025 verða eftirfarandi og eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar
Föstudagur 31.jan – Fjórgangur V1
Föstudagur 14.feb – Fimmgangur F1
Laugardagur 1.mars – Gæðingalist
Föstudagur 21.mars – Slaktaumatölt T2
Laugardagur 12.apríl – tölt T1 og skeið
„Einnig minnum við á að skráning er hafin og eiga lið að senda tölvupóst á meistaradeildungmenna@gmail.com þær upplýsingar sem þurfa að koma fram er fullt nafn liðsmanna en þeir þurfa að vera fjórir talsins,“ segir í tilkynningu frá stjórn deildarinnar en skráningu í deildina lýkur 27.október 2024