Dagskrá Metamóts Spretts 2023

  • 30. ágúst 2023
  • Tilkynning Fréttir

Eftir miklar vangaveltur og yfirlegu vegna slæmarar veðurspár um helgina þá hefur Metamótsnefnd Spretts gert nýja dagskrá.

Biðjum alla keppendur að fylgjast vel með á Kappa vegna þess að dagskrá gæti breyst vegna veðurs.

Allir ráslistar birtast í Kappa og biðjum fólk að fylgjast vel með þeim.

Allar afskráningar eða breytingar fara fram í gegnum motanefnd@sprettarar.is

 

Föstudagur 1. september

13:00 A-Flokkur atvinnumanna
14:20 B-Flokkur atvinnumanna
15:50 B-Flokkur áhugumanna
17:50 A-Flokkur áhugumanna

Laugardagur 2.september  

14:00 Tölt 1.flokkur (gæti færst inn vegna veðurs)
14:40 Tölt 2. flokkur (gæti færst inn vegna veðurs)
15:10 Hlé
15:15 250 m skeið
150 m skeið
17:30 Gæðingartölt atvinnu
17:45 Glæðingartölt áhuga

18:30 Hlé

19:00 B-úrslit A-flokkur atvinnu
19:30 B-úrslit B-flokkur áhuga
20:00 B-úrslit B-flokkur atvinnu
20:30 Fyrirtæjatölt

22:00 Ljósaskeið

Sunnudagur 3.sept
10:00 B-úrslit tölt T3 1.flokkur
10:30 250m og 150m skeið

12:00 Matarhlé

12:45 A-úrslit Gæðingatölt áhugamanna
13:05 A-úrstli Gæðingatölt atvinnumanna

13:25 Kaffihlé

13:45 A-úrslit tölt T3 2.flokkur
14:05 A-úrslit tölt T3 1.flokkur
14:25 A-úrslit B-flokkur áhugamanna
14:55 A-úrslit B-flokkur atvinnumanna
15:25 A-úrslit A-flokkur áhugamanna
15:55 A-úrslit A-flokkur atvinnumanna

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar