Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum Dagskrá og liðaskipan Vesturlandsdeildarinnar

  • 21. janúar 2022
  • Fréttir

Úrslit fjórgangsins árið 2018 í Vesturlandsdeildinni

Sjö lið keppa en fyrsta mótið er fimmtudaginn 24. febrúar

Vesturlandsdeildin er einstaklings- og liðakeppni í hestaíþróttum sem fram fer í Faxaborg, Borgarnesi. Sjö lið etja kappi sem saman standa af fjórum til fimm einstaklingum. Hvert lið sendir þrjá til fimm keppendur til leiks í hverja grein og telja efstu þrír liðsmenn til stiga í liðakeppninni en tíu efstu knapar hljóta stig í einstaklingskeppninni. Liðin ráða því sjálf hvort þau tefla fram fjórum eða fimm liðsmönnum í deildinni.

Liðaskipan er klár og einnig hafa dagsetningar verið ákveðnar en hér fyrir neðan er bæði dagskráin og liðin sem keppa í vetur.

Dagskrá

24. febrúar – fimmtudagur – fjórgangur V1
10.mars – fimmtudagur – slaktaumatölt T2
25. mars – föstudagur – gæðingafimi
8. apríl – föstudagur – fimmgangur F1
29. apríl – föstudagur – tölt T1 og skeið
Liðin í stafrófsröð
Berg
Knapar eru:
Jón Bjarni Þorvarðarson liðsstjóri
Anna Dóra Markúsdóttir
Daníel Jónsson
Gunnar Halldórsson
Þórdís Fjeldsted Þorsteinsdóttir
Hergill
Knapar eru:
Lárus Ástmar Hannesson liðsstjóri
Eysteinn Leifsson
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Hrefna Rós Lárusdóttir
Sindri Sigurðsson
Hestaland
Knapar eru:
Guðmar Þór Pétursson liðsstjóri
Anna Björk Ólafsdóttir
Ísólfur Ólafsson
Linda Rún Pétursdóttir
Snorri Dal
Laxárholt
Knapar eru:
Tinna Rut Jónsdóttir Elizondo liðsstjóri
Iðunn Silja Svansdóttir
Benedikt Þór Kristjánsson
Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Rakel Katrín Sigurhansdóttir
Söðulsholt
Knapar eru:
Inga Dís Víkingsdóttir liðsstjóri
Anna Herdís Sigurbjartsdóttir
Friðdóra Friðriksdóttir
Guðný Margrét Sigurðardóttir
Siguroddur Pétursson
Uppsteypa
Knapar eru:
Randi Holaker liðsstjóri
Berglind Ragnarsdóttir
Elvar Logi Friðriksson
Fredrica Fagerlund
Haukur Bjarnason
Nafnlaust lið ( nafn kemur síðar)
Marie Greve Rasmussen liðsstjóri
Denise Michaela Weber
Guðmundur M. Skúlason
Hörður Óli Sæmundarson
Sofia Hallin

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar