Hestamannafélagið Geysir Daníel, Hrafnhildur og Þórdís unnu gæðingaskeiðið

  • 24. ágúst 2024
  • Fréttir
Niðurstöður úr gæðingaskeiðinu á Suðurlandsmótinu

Keppni í gæðingaskeiði fór fram í kvöld á Suðurlandsmótinu en fyrir þá sem ekki komast á Hellu geta horft á mótið í beinni hér á síðu Eiðfaxa eða inn á Sjónvarpi Símans.

Daníel Gunnarsson og Strákur frá Miðsitju unnu gæðingaskeiðið með 7,96 í einkunn. Sigurður Sigurðarson nældi sér í silfur og brons en hann endaði annar á Herakles frá Þjóðólfshaga með 7,63 í einkunn og í þriðja sæti á Rauðskeggi frá Kjarnholtum I með 7,54 í einkunn.

1.flokkinn vann Hrafnhildur Jónsdóttir á Tón frá Álftagerði og sigurvegari í 2. flokki var Þórdís Sigurðardóttir á Hlíf frá Strandarhjáleigu.

Gæðingaskeið PP1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju 7,96
2 Sigurður Sigurðarson Herakles frá Þjóðólfshaga 1 7,63
3 Sigurður Sigurðarson Rauðskeggur frá Kjarnholtum I 7,54
4 Ævar Örn Guðjónsson Gnúpur frá Dallandi 7,50
5 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól 7,46
6 Sara Sigurbjörnsdóttir Elektra frá Engjavatni 7,29
7 Elvar Þormarsson Ýr frá Selfossi 7,25
8 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 7,25
9 Hlynur Guðmundsson Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 7,25
10 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 7,21
11 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti 7,00
12 Sigurbjörn Bárðarson Þyrnir frá Enni 6,75
13 Þorgeir Ólafsson Kolfreyja frá Hvítárholti 6,58
14 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 6,50
15 Páll Bragi Hólmarsson Dögun frá Austurkoti 6,33
16 Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti 6,17
17 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Grein frá Ytri-Skógum 6,13
18 Hermann Arason Þota frá Vindási 6,13
19 Hanna Rún Ingibergsdóttir Gloría frá Engjavatni 6,00
20 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 5,71
21 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 5,38
22 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 5,21
23 Daníel Gunnarsson Stapi frá Oddhóli 4,33
24 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Sóley frá Litlalandi 4,25
25 Daníel Gunnarsson Styrjöld frá Syðstu-Grund 3,75
26 Hjörvar Ágústsson Grund frá Kirkjubæ 3,67

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrafnhildur Jónsdóttir Tónn frá Álftagerði 3,42
2 Hanna Sofia Hallin Kola frá Efri-Kvíhólma 2,92
3 Aníta Rós Róbertsdóttir Askja frá Ási 2 2,75

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 1,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar