Hestamannafélagið Skagfirðingur Dís og Þráinn efst á úrtökumóti Skagfirðings

  • 2. júní 2024
  • Fréttir

Dís frá Ytra-Vallholti og Bjarni Jónasson

Nú um helgina 1.-2. júní var úrtaka Skagfirðings í A-og B-flokki fyrir Landsmót.

Góð þátttaka var, mörg góð hross og sterkar sýningar. Efstu fimm hestarnir í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á Landsmót.

Úrtaka yngri flokka Skagfirðings fer fram seinnipart og kvöld mánudagsins og þriðjudagsins 10.-11.júní.

B-flokkur
1. Dís frá Ytra-Vallholti og Bjarni Jónasson 8,73
2. Gola frá Tvennu og Barbara Wenzl 8,70
3. Klukka frá Þúfum og Mette Mannseth 8,67
4. Spenna frá Bæ og Barbara Wenzl 8,63
5. Kaktus frá Þúfum og Lea Christine Busch 8,60
6. Birta frá Íbishóli og Magnús Bragi Magnússon 8,57
7. Ugla frá Hólum og Ingunn Ingólfsdóttir 8,53
8. Muni frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson 8,52
9. Lukka frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,50
10. Lottó frá Kvistum og Stefanía Sigfúsdóttir 8,49
11. Sónata frá Egilsstaðakoti og Sigrún Rós Helgadóttir 8,48
12. Hákon frá Vatnsleysu og Björn Fr. Jónsson 8,42
13. Blæsir frá Hægindi og Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,41
14. Frami frá Hvalnesi og Egill Þórir Bjarnason 8,31
15. Tími frá Þúfum og Mette Mannseth 8,38
16. Skúli frá Flugumýri og Guðmar Freyr Magnússon 8,34
17. Síríus frá Þúfum og Lea Christine Busch 8,32
18. Bláskeggur frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,30
19. Hafliði frá Ytra-Álandi og Sölvi Sigurðarson 8,25
20. Þokki frá Kolgerði og Elvar Einarsson 8,22
21. Villimey frá Tjaldhólum og Ragnar Rafael Guðjónsson 7,55

A-flokkur
1. Þráinn frá Flagbjarnarholti og Þórarinn Eymundsson 8,82
2. Spennandi frá Fitjum og Bjarni Jónasson 8,69
3. Einir frá Enni og Finnbogi Bjarnason 8,68
4. Lokbrá frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,66
5. Kjuði frá Dýrfinnustöðum og Björg Ingólfsdóttir 8,65
6. Strákur frá Miðsitju og Daníel Gunnarsson 8,63
7. Rosi frá Berglandi I og Magnús Bragi Magnússon 8,60
8. Djarfur frá Flatatungu og Þórarinn Eymundsson 8,59
9. Bylgja frá Bæ og Barbara Wenzl 8,57
10. Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd og Þorsteinn Björn Einarsson 8,57
11. Kalsi frá Þúfum og Mette Mannseth 8,56
12. Snillingur frá Íbishóli og Guðmar Freyr Magnússon 8,55
13. Hrafnista frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,55
14. Bylgja frá Bæ og Barbara Wenzl 8,55
15. Töfri frá Þúfum og Mette Mannseth 8,52
16. Kvistur frá Reykjavöllum og Herjólfur Hrafn Stefánsson 8,50
17. Ómar frá Garðshorni á Þelamörk og Daníel Gunnarsson 8,45
18. Glanni frá Varmalandi og Sölvi Sigurðarson 8,45
19. Bragi frá Efri-Þverá og Guðmar Freyr Magnússon 8,41
20. Gljásteinn frá Íbishóli og Magnús Bragi Magnússon 8,38
21. Snælda frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson 8,36

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar