Dómarar klárir fyrir Heimsmeistaramótið
FEIF hefur birt listann yfir þá dómara sem munu dæma Heimsmeistaramótið í Birmenstorf í Sviss næsta sumar. Listinn er hér fyrir neðan í stafrófsröð:
- Alexander Sgustav
- Andreas Windsio
- Anna Andersen
- Anne Fornstedt
- Birgit Quasnitschka
- Bram van Steen
- Christian Reischauer
- Inga Trottenberg (reserve)
- Katharina Konter
- Lena Lennartsson (reserve)
- Lise Galskov
- Malin Elmgren
- Peter Häggberg
- Pjetur N. Pjetursson
Yirdómari mótsins verður Halldór Gunnar Victorsson, eftirlitsdómari er Stefan Hackauf.