Draupnir efstur stóðhesta og Skipting og Álfamær efstar hryssna

  • 13. október 2020
  • Fréttir

Draupnir er hæstur stóðhesta í kynbótamari Ljósmynd: Nicki Pfau

Nýtt kynbótamat leit dagsins ljós í dag

Nýr kynbótamatsútreikningur birtist í dag og liggur nú fyrir inni á Worldfeng. Eflaust liggja nú margir hestamenn á worldfeng og athuga hvernig þeirra hross standa að loknum kynbótadómum ársins.

Þegar öllum stóðhestum er flett upp, óháð fjöldra sýndra afkvæma og aldri, að þá kemur í ljós að Draupnir frá Stuðlum er efstur stóðhesta í kynbótamatinu með 133 stig í aðaleinkunn. Næstur honum er veturgamall hestur, Engill frá Prestsbæ, en sá er undan Kveik frá Stangarlæk 1 og Þotu frá Prestsbæ en jafn honum er Fengur fran Backome í Svíþjóð.

Hvað hryssurnar varðar að þá eru þær hæsta Álfamær frá Prestsbæ og Skipting frá Prestsbæ með 137 stig í aðaleinkunn kynbótamatsins.

Lista yfir hæstu stóðhesta og hryssur má sjá hér fyrir neðan.

Efstu stóðhestar 

Nafn Aldur Sköpuilag Hæfileikar Aðaleinkunn Aðaleinkunn án skeiðs
Draupnir frá Stuðlum 9 128 127 133 126
Engill frá Prestsbæ 1 124 127 132 133
Fengur fran Backome 9 126 127 132 131
Kveikur frá Stangarlæk 1 8 118 127 130 135
Herjann fran Backome 1 120 126 130 123
Glámur frá Breiðholti í Flóa 1 122 126 130 124
Glúmur frá Dallandi 10 127 124 129 124
Pensill frá Hvolsvelli 5 134 121 129 129
Kolskeggur fran Knutshyttan 1 116 127 129 121
Álfakóngur fran Solbacka 1 125 124 129 125
Atlas frá Selfossi 7 113 128 129 121
Dani frá Hjarðartúni 1 121 125 129 133
Vilmundur fran Sundabakka 1 124 124 129 124
Óskar frá Flekkudal 4 125 124 129 125
Dans frá Hólum 1 123 125 129 129

Efstu hryssur

Nafn Aldur Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Aðaleinkunn án skeið
Álfamær frá Prestsbæ 5 128 132 137 125
Skipting frá Prestsbæ 8 127 133 137 131
Þóra frá Prestsbæ 6 124 132 136 129
Maístjarna fran Knutshyttan 9 117 134 136 129
Þrá frá Prestsbæ 17 132 130 136 129
Glódís vom Kronshof 11 131 129 135 130
Tíbrá fran Knutshyttan 7 134 127 135 129
Jódís vom Kronshof 9 126 130 135 131
Þota frá Prestsbæ 12 130 128 134 132
Garrdís fran Solbacka 8 127 129 134 130
Hrönn frá Ragnheiðarstöðum 7 127 129 134 140
Eygló frá Þúfum 4 128 128 134 128
Spá frá Eystra-Fróðholti 14 114 133 134 130
Tindra frá Teigi II 7 129 128 134 127
Hera fran Backome 8 116 131 133 128
Tilviljun fran Knutshyttan 16 121 130 133 127
Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum 12 119 130 133 137
Þökk frá Prestsbæ 8 125 129 133 126
Fold frá Flagbjarnarholti 8 121 130 133 123
Ísey frá Ragnheiðarstöðum 6 128 127 133 139
Mæra vom Kronshof 6 119 131 133 129

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<