Dregið hefur verið úr happdrættinu

  • 5. maí 2024
  • Fréttir
Happdrættið var til styrktar Einstökum börnum, stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni.

Búið er að draga út úr happdrættinu til styrktar Einstökum börnum og er listi yfir vinningsnúmerin hér fyrir neðan. Þökkum við öllum þeim sem lögðu til happdrættisvinninga.

Ef þú ert svo heppin/n að vera með vinning máttu endilega hafa samband við okkur á tölvupósti maggiben@gmail.com en meðfylgjandi þarf að vera mynd af miðanum og númerinu.

 

Vinningur: Númer:
66°Norður Húfa og hanskar 318
66°Norður Húfa og hanskar 134
Avolt Avolt fjöltengi – andvirði 9.990 kr. 3011
Baldvin og Þorvaldur Gjafabréf – 10.000 kr. 1312
Beautyklúbburinn Gjafapoki 2042
Beautyklúbburinn Gjafapoki 1481
Beautyklúbburinn Gjafapoki 2312
Bpro Marc Inbane brúnkuvörur 1386
Dominos Gjafabréf – 5.000 kr. 152
Einstök börn Dreki 140 cm. 2293
Eques Gjafabréf 889
Friðheimar Gjafabréf 2506
Granítsmiðjan Marmarabakki – andvirði 50.000 kr. 536
Hemp Living CBD vörur 2349
Hemp Living CBD vörur 221
Hemp Living CBD vörur 1217
Hemp Living CBD vörur 1166
Hemp Living CBD vörur 2364
Hjartastaður Pakki af 4 kertum 2421
Hjartastaður Pakki af 4 kertum 1404
Hjartastaður Pakki af 4 kertum 1214
Hjartastaður Pakki af 4 kertum 2240
Hjartastaður Pakki af 4 kertum 1371
Hrímnir Gjafabréf – beisli 94
Húðfegrun Kristals- og demantshúðslípun andvirði 19.990 274
Hugur Studio Lífvirkir sveppadropar, Daily Ritual pakki – andvirði 29.990 kr. 2672
Lífland Gjafabréf – 15.000 kr. 2371
Litla hestabúðin Gjafabréf – 7.000 kr. 908
Makai 10 skála gjafabréf 2734
Makeup studio Hörpu Kára Gjafapakki – andvirði 15.000 580
Makeup studio Hörpu Kára Gjafapakki – andvirði 15.000 1502
Midgard Gjafabréf – 10.000 kr. 1716
Mimosa.is Gjafabréf 1057
Og Natura Winery Pakki andvirði 15.000 kr. 77
Og Natura Winery Pakki andvirði 15.000 kr. 125
Og Natura Winery Pakki andvirði 15.000 kr. 2087
Pesto.is Gjafabréf – 6.000 kr. 2368
PLAY Gjafabréf – 30.000 kr. 1658
PLAY Gjafabréf – 30.000 kr. 935
Skógskot Gisting 2 nætur 2295
Spjara: Fataleiga fyrir sparilegri tilfelli Leiga af eigin vali 111
Spjara: Fataleiga fyrir sparilegri tilfelli Leiga af eigin vali 1514
Top Reiter Gjafabréf – 400 evrur 1700
Ævar Þór Benediktsson Áritað eintak af Skólaslitum 2 1516
Ævar Þór Benediktsson Áritað eintak af Strandaglópum 1219

 

Vinningur Númer:
Folatollur – Agnar frá Margrétarhofi 1710
Folatollur – Arður frá Brautarholti 2071
Folatollur – Atli frá Efri-Fitjum 2348
Folatollur – Blesi frá Heysholti 1303
Folatollur – Djáknar frá Selfossi 2218
Folatollur – Fáfnir frá Miðkoti 478
Folatollur – Gandi frá Rauðalæk 2783
Folatollur – Glampi frá Ketilsstöðum 88
Folatollur – Gýmir frá Skúfslæk 678
Folatollur – Helmingur frá Gásum 1432
Folatollur – Hringur frá Gunnarsstöðum 137
Folatollur – Hulinn frá Breiðsstöðum 370
Folatollur – Jarl frá Árbæjarhjáleigu 2266
Folatollur – Lazarus frá Ásmundarstöðum 2214
Folatollur – Lazarus frá Ásmundarstöðum 182
Folatollur – Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 1652
Folatollur – Pensill frá Hvolsvelli 100
Folatollur – Rammi frá Búlandi 1426
Folatollur – Reyr frá Efri-Fitjum 2573
Folatollur – Roði frá Lyngholti 533
Folatollur – Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 2481
Folatollur – Svarti-Skuggi frá Pulu 812
Folatollur – Vísir frá Kagaðarhóli 213

*ATH sónarskoðun og girðingargjald er ekki innfalið í folatollinum.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar