Equsanadeildin Edda Hrund og Karl Áki vinsælustu knapar ársins

  • 21. mars 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Á lokamóti Áhugamannadeildar Equsana sem fram fór í Samskipahöllinni á fimmtudagskvöldið, var tilkynnt um val á vinsælustu knöpum deildarinnar.

Það voru þau Edda Hrund Hinriksdóttir í liði Heimahaga og Karl Áki Sigurðarson sem keppir fyrir lið Pure North sem hrepptu hnossið að þessu sinni.

 

Eiðfaxi tók þau tali í tilefni af þessu.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<