,,Ég geri eitthvað sniðugt við peninginn“

  • 28. júlí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson gerði góða ferð á opið Gæðingamót á Flúðum en hann reið Bjarma frá Litlu-Tungu til sigurs í A-flokki og þá sigraði hann keppni í 100 metra skeiði á Seyð frá Gýgjarhóli. Með sigri í skeiðinu vann hann sér inn 100.000 krónur sem helstu styrktaraðilar mótsins, Gröfutækni og Dýralæknirinn á Flúðum gáfu.

Blaðamaður Eiðfaxa tók Sæma tali eftir sigur í A-flokki en viðtalið má nálgast í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<