„Ég horfi björtum augum til framtíðar“
Blaðamenn Eiðfaxa voru viðstaddir haustráðsstefnu samtaka íslenska hestsins í Svíþjóð (SIF) sem fram fór í nóvember. Hátíðin var viðamikil að þessu sinni þar sem 50 ára afmæli SIF var fagnað.
Eiðfaxi nýtti tækifærið til að taka nokkra af gestum ráðstefnunnar tali og nú birtist hér að neðan viðtal við Caspar Logan Hegardt. Hann varð heimsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum í annað sinn í sumar á Odda från Skeppargården.
Í viðtalinu sem fram fer á ensku en er með íslenskum texta ræðið Caspar um sinn feril, hestamennskuna í Svíþjóð og boðar að lokum komu sína á Landsmót hestamanna næsta sumar.
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Styttist í fyrsta mót í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum