Landsmót 2024 Eik og Blær efst eftir milliriðla

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir

Eik Elvarsdóttir og Blær frá Prestsbakka Mynd: Freydís Bergsdóttir

Niðurstöður úr milliriðlum í unglingaflokki.

Dagurinn hófst á milliriðlum í unglingaflokki á aðalvellinum en á kynbótabrautinni fer fram yfirlit hryssna.

Eik Elvarsdóttir og Blær frá Prestsbakka er efst eftir milliriðla með 8,75 í einkunn. Elva Rún Jónsdóttir er önnur á Straui frá Hofsstöðum, Garðabæ með 8,71 í einkunn og þriðja er Elín Ósk Óskarsdóttir á Ísafold frá Kirkjubæ með 8,69 í einkunn.

Fimmtán knapar tryggja sér sæti í úrslitum en B úrslit fara fram á laugardag og A úrslit á sunnudag. Hér fyrir neðan er niðurstöður úr milliriðlum í unglingaflokki.

Næst á dagskrá eru milliriðlar í B flokki en þeir byrja kl. 11:15

Milliriðill – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka Geysir 8,75
2 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,71
3 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ Hornfirðingur 8,69
4 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 8,68
5 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Liljar frá Varmalandi Sörli 8,66
6 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti Geysir 8,65
7 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þytur frá Skáney Borgfirðingur 8,64
8 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum Fákur 8,64
9 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Sleipnir 8,63
10 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 8,62
11 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf Jökull 8,61
12 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá Fákur 8,57
13 Fanndís Helgadóttir Garpur frá Skúfslæk Sörli 8,53
14-15 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti Jökull 8,52
14-15 Ísak Ævarr Steinsson Lukka frá Eyrarbakka Sleipnir 8,52
————-
16 Dagur Sigurðarson Lér frá Stóra-Hofi Geysir 8,49
17 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi Jökull 8,46
18 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti Geysir 8,46
19 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ Sörli 8,44
20 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum Sprettur 8,42
21-22 Kristín Karlsdóttir Kopar frá Klauf Borgfirðingur 8,40
21-22 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum Geysir 8,40
23 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Máni 8,39
24 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 Skagfirðingur 8,38
25 Ragnar Snær Viðarsson Saga frá Kambi Fákur 8,37
26 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum Sprettur 8,35
27 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Geysir 8,35
28 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi Sleipnir 8,18
29 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Skagfirðingur 8,12
30 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum Fákur 8,11

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar