Eini hestur landsins í vígðri mold?

  • 13. janúar 2022
  • Fréttir

Mynd: Hörður Pálson, fengin af vef N4.is

Hestur grafinn í kirkjugarði í Skagafirði

Í þættinum Að norðan á N4 rifjaði Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagfirðinga upp sérstaka sögu um að hestur sé grafinn í kirkjugarði í Skagafirði, nánar til tekið við Hofskirkju á Höfðaströnd.

Líkur er á því að þetta sé eini hestur landsins í vígri mold en sagan segir að hesturinn hafi heitið Stormur og var síðasti reiðhestur Jóns Jónassonar, afa Lilju Pálmadóttur, sem býr á Hofi núna.

Hvernig það kom til að hesturinn liggi í kirkjugarðinum má heyra í innslaginu HÉR.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar