Ester og Fanndís sigurvegarar fimmgangsins

  • 3. apríl 2022
  • Fréttir
Niðurstöður frá G. Hjálmarssondeildinni

Keppt var í fimmgangi í G.Hjálmarsson deildinni á Akureyri í dag. Fanndís Viðarsdóttir sigraði 1. flokkinn á Össa frá Gljúfurárholti með 7,07 í einkunn. Ester Anna Eiríksdóttir vann 2. flokkinn á Mist frá Eystra-Fróðholti með 5,86 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru heildar niðurstöður mótsins

Fimmgangur F1
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanndís Viðarsdóttir Össi frá Gljúfurárholti Bleikur/fífil-nösótt Léttir 7,07
2 Tryggvi Björnsson Bergsteinn frá Akureyri Rauður/sót-leistar(eingöngu)vindhært (grásprengt) í fax eða tagl Léttir 6,86
3 Vignir Sigurðsson Stillir frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Léttir 6,43
4 Björgvin Daði Sverrisson Kambur frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt Léttir 6,38
5 Guðmundur Karl Tryggvason Sólbjartur frá Akureyri Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttir 6,24
6 Klara Ólafsdóttir Embla frá Grenivík Brúnn/milli-einlitt Léttir 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Klara Ólafsdóttir Embla frá Grenivík Brúnn/milli-einlitt Léttir 5,95
7 Ágústa Baldvinsdóttir Rut frá Efri-Rauðalæk Bleikur/álótturstjörnótt Léttir 5,90
8 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli Bleikur/fífil/kolóttureinlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Glaður 5,86
9 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,19
10 Birna Tryggvadóttir Sif frá Garðshorni á Þelamörk Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttir 0,00

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanndís Viðarsdóttir Össi frá Gljúfurárholti Bleikur/fífil-nösótt Léttir 6,73
2 Tryggvi Björnsson Bergsteinn frá Akureyri Rauður/sót-leistar(eingöngu)vindhært (grásprengt) í fax eða tagl Léttir 6,60
3 Björgvin Daði Sverrisson Kambur frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt Léttir 6,33
4 Guðmundur Karl Tryggvason Sólbjartur frá Akureyri Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttir 6,13
5 Vignir Sigurðsson Stillir frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Léttir 5,97
6 Ágústa Baldvinsdóttir Rut frá Efri-Rauðalæk Bleikur/álótturstjörnótt Léttir 5,87
7 Birna Tryggvadóttir Sif frá Garðshorni á Þelamörk Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttir 5,80
8 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli Bleikur/fífil/kolóttureinlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Glaður 5,57
9-10 Klara Ólafsdóttir Embla frá Grenivík Brúnn/milli-einlitt Léttir 5,50
9-10 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,50
11 Tryggvi Björnsson Sigur frá Ánastöðum Bleikur/álóttureinlitt Léttir 5,20
12 Þorvar Þorsteinsson Jónína frá Ytri-Bægisá I Brúnn/mó-einlitt Léttir 5,13
13 Þórdís Inga Pálsdóttir Nóta frá Flugumýri II Bleikur/fífil-stjörnótt Skagfirðingur 5,10
14 Valgerður Sigurbergsdóttir Seðill frá Brakanda Brúnn/milli-einlitt Léttir 4,93
15 Birna Hólmgeirsdóttir Harpa frá Akureyri Þjálfi 4,33
16 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá Þúfum Jarpur/korg-einlitt Skagfirðingur 4,30
17-19 Baldvin Ari Guðlaugsson Tryggur frá Efri-Rauðalæk Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Léttir 0,00
17-19 Malin Maria Ingvarsson Aðmíráll frá Syðra-Garðshorni Brúnn/milli-einlitt Léttir 0,00
17-19 Viðar Bragason Birta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli-einlitt Léttir 0,00

Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ester Anna Eiríksdóttir Mist frá Eystra-Fróðholti Bleikur/álóttureinlitt Léttir 5,86
2 Auðbjörn Kristinsson Kjarnorka frá Hryggstekk Brúnn/milli-einlitt Léttir 5,38
3 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni Rauður/milli-tvístjörnótt Léttir 5,00

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni Rauður/milli-tvístjörnótt Léttir 5,60
2 Auðbjörn Kristinsson Kjarnorka frá Hryggstekk Brúnn/milli-einlitt Léttir 5,30
3 Ester Anna Eiríksdóttir Mist frá Eystra-Fróðholti Bleikur/álóttureinlitt Léttir 4,93

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar