Feðgarnir Sigurður og Dagur efstir í sínum flokkum

  • 23. júlí 2021
  • Fréttir

Rauða-List er efst í B-flokki gæðinga Ljósmynd/StiklaPhotography

Öðrum keppnisdeginum er nú lokið á opna gæðingamótinu á Flúðum því í dag hófst forkeppni í gæðingakeppni þegar fram fór forkeppni í barna- og B-flokki bæði atvinnu-,áhuga- og ungmenna.

Dagskrá Laugardagur
9:00 A flokkur gæðingaflokkur 1
12:00 Matur
12:45 B úrslit T3 17 ára og yngri
B úrslit T3 18 ára og eldri
14:15 A flokkur gæðingaflokkur 2
15:00 Kaffi
15:45 A flokkur ungmenni
17:15 Unglingaflokkur
18:15 Matur
19:00 Skeið
20:30 A úrslit T7
A úrslit T3 unglingar
A úrslit T3 fullorðinsflokkur

Úrslit dagsins

Í B-flokki er efst Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 með 8,69 í einkunn sýnd af Sigurði Sigurðarsyni. Í örðu sæti er Hafn frá Breiðholti í Flóa með 8,64 knapi á honum er Sigurbjörn Bárðarson í þriðja sætinu er Þorsti frá Ytri-Bægisá I með 8,61 sem Sigurður Sigurðarson sýndi einnig.

Arnar Máni Sigurjónsson er efstur í B-flokki ungmenna á Geisla frá Miklholti með 8,31 í einkunn.

Í B-flokki áhugamanna er efstur Amor frá Reykjavík sýndur af Berthu Maríu Waagfjörð með 8,43.

Dagur Sigurðarson er efstur í barnaflokki á Fold frá Jaðri með 8,52 í einkunn og fetar því í fótspor föður síns Sigurðar Sigurðarsonar sem er með hæst dæmda hross í B-flokki.

 

B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,69
2 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson 8,64
3 Þorsti frá Ytri-Bægisá I Sigurður Sigurðarson 8,61
4 Fengur frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,61
5 Hrönn frá Torfunesi Birta Ingadóttir 8,59
6 Flugar frá Morastöðum Anna Björk Ólafsdóttir 8,57
7 Roði frá Hala Hanne Oustad Smidesang 8,53
8 Silfá frá Húsatóftum 2a Lea Schell 8,53
9 Loki frá Lokinhömrum 1 Ásmundur Ernir Snorrason 8,52
10 Bjalla frá Stokkalæk Sara Sigurbjörnsdóttir 8,49
11 Ferdinand frá Galtastöðum Bjarni Sveinsson 8,49
12 Fákur frá Kaldbak Þorgils Kári Sigurðsson 8,48
13 Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Karen Konráðsdóttir 8,48
14-15 Kolka frá Leirubakka Matthías Leó Matthíasson 8,47
14-15 Akkur frá Holtsmúla 1 Bjarni Sveinsson 8,47
16 Sörli frá Brúnastöðum 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,46
17 Fjalar frá Efri-Brú Sólon Morthens 8,46
18-19 Bjarnfinnur frá Áskoti Finnur Jóhannesson 8,46
18-19 Farsæll frá Hafnarfirði Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,46
20 Blær frá Prestsbakka Elín Árnadóttir 8,45
21 Greifi frá Áskoti Sólon Morthens 8,44
22 Trymbill frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen 8,42
23 Eljar frá Gljúfurárholti Jakob Svavar Sigurðsson 8,41
24 Leiknir frá Yzta-Bæli Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,41
25 Borði frá Hábæ Marion Duintjer 8,37
26 Aríus frá Vatnshömrum Sólon Morthens 8,36
27 Huld frá Arabæ Sigursteinn Sumarliðason 8,22
28 Valmar frá Skriðu Þór Jónsteinsson 8,21
29 Hrímnir frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,18
30 Magni frá Hólum Hlynur Guðmundsson 0,00
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Amor frá Reykjavík Bertha María Waagfjörð 8,43
2 Vinur frá Fossi Hólmsteinn Ö. Kristjánsson 8,21
3 Læsing frá Sandhólaferju Mathilde Marij Nijzingh 8,18
4 Kappi frá Vorsabæ II Celina Sophie Schneider 8,10
5 Máney frá Úlfarsfelli Sophia Fingerhut 8,09
6 Gná frá Miðkoti Svavar Arnfjörð Ólafsson 8,02
7 Brjánn frá Hvolsvelli Ásmundur Þórisson 7,95
8 Náttfari frá Lindarholti Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir 7,89
9 Stirnir frá Leirum Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir 4,11
10 Limra frá Hafsteinsstöðum Freydís Gunnarsdóttir 0,00

 

B flokkur ungmenna
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti 8,31
2 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 8,30
3 Arney Ólöf Arnardóttir Jara frá Árbæjarhjáleigu II 8,26
4 Dagbjört Skúladóttir Hannes frá Selfossi 8,18
5 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 8,15
6-7 Sólveig Ása Brynjarsdóttir Vök frá Dalbæ 8,04
6-7 Sölvi Freyr Freydísarson Dani frá Litlu-Brekku 8,04
8 Kári Kristinsson Drift frá Hraunholti 8,01
9 Melkorka Gunnarsdóttir Hvellur frá Brautarholti 3 7,95
10 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti 7,90
11 María Guðný Rögnvaldsdóttir Elíta frá Mosfellsbæ 7,87
12 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti 7,83
13 Melkorka Gunnarsdóttir Gyðja frá Fjalli 5,40
14-15 Þorvaldur Logi Einarsson Skálmöld frá Miðfelli 2 0,00
14-15 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 0,00

 

Barnaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dagur Sigurðarson Fold frá Jaðri 8,52
2 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti 8,45
3 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 8,44
4 Fríða Hildur Steinarsdóttir Framsókn frá Austurhlíð 2 8,42
5 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti 8,41
6 Eik Elvarsdóttir Tíbrá frá Strandarhjáleigu 8,40
7 Sigríður Fjóla Aradóttir Hlynur frá Húsafelli 8,29
8 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 8,20
9 Hildur María Jóhannesdóttir Frigg frá Hamraendum 8,19
10 Eyþór Ingi Ingvarsson Bliki frá Dverghamri 8,13
11 Katla Björk Claas Arnarsdóttir Kraftur frá Þorlákshöfn 8,08
12 Kristín María Kristjánsdóttir Leiftur frá Einiholti 2 8,04
13 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti 7,98
14 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum 7,97
15 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Ernir  Tröð 7,87
16 Úlfur Snær Einarsson Sleipnir frá Hróðnýjarstöðum 7,09

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<