1. deildin í hestaíþróttum Fimmgangur í fyrstu deildinni

  • 3. apríl 2024
  • Fréttir

Arnhildur Helgadóttir leiðir einstaklingskeppnina að loknum þremur keppnisgreinum

Staðan í einstaklings- og liðakeppni spennandi

Fimmtudaginn 4.apríl verður Fimmgangur í 1.deildinni í boði Líflands í Samskipahöllinni í Spretti. Húsið opnar kl 17.00 með dýrindis veitingum í föstu og fljótandi formi keppni hefst svo stundvíslega kl 19:00.

Þremur keppnisgreinum er nú þegar lokið og staðan í einstaklings- og liðakeppninni er galopin. Arnhildur Helgadóttir er á toppnum með 23 stig, Guðmunda Ellen Sigurðardóttir í öðru sæti með 20 stig og Birna Olivia Ödkvist í því þriðja með 16 stig.

Í liða keppninni munar einungi 0,5 stigi á liði Heimahaga sem leiðir keppnina og lið Sportfáka sem er í öðru sæti. Skammt undan í þriðja sætinu er svo lið Vindás/Stóðhestavals.

Staðan í einstaklings- og liðakeppninni.
1 Arnhildur Helgadóttir 23
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir 20
3 Birna Olivia Ödkvist 16
4-5 Snorri Dal 14
4-5 Hákon Dan 14
6 Hermann Arason 12.5
7 Vilborg Smáradóttir 12
8 Anna Björk Ólafsdóttir 11
9-10 Katrín Sigurðardóttir 8
9-10 Rakel Sigurhansdóttir 8
Liðakeppni
1 Heimahagi 156
2 Sportfákar 155.5
3 Vindás / Stóðhestaval 150
4 Horseday 101.5
5 Hringdu 96
6 Laxárholt / Mýrdalur 90.5
7 Stjörnublikk 81
8 Kidka / Hestakofi 70.5

Ráslisti fyrir keppni í fimmgangi er klár og þar má finna margt frábærra knapa og hrossa

Nr. Knapi Lið Hestur
1 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Heimahagi Esja frá Miðsitju
2 Sigurður Halldórsson stjörnublikk Gustur frá Efri-Þverá
3 Hermann Arason Vindás Ósk frá Vindási
4 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir laxárholt Muggur Hinn Mikli frá Melabergi
5 Arnhildur Helgadóttir Sportfákar Ölur frá Reykjavöllum
6 Kári Steinsson Hringdu Sigurrós frá Lerkiholti
7 Haukur Bjarnason Kidka Abel frá Skáney
8 Telma Tómasson horseday Forni frá Flagbjarnarholti
9 Sigríður Pjetursdóttir laxárholt Hrund frá Hólaborg
10 Anna S. Valdemarsdóttir horseday Lávarður frá Egilsá
11 Ríkharður Flemming Jensen Heimahagi Myrkvi frá Traðarlandi
12 Sanne Van Hezel stjörnublikk Völundur frá Skálakoti
13 Reynir Örn Pálmason hringdu Fjalar frá Margrétarhofi
14 Elvar Logi Friðriksson Kidka Teningur frá Víðivöllum fremri
15 Snorri Dal Sportfákar Gimsteinn frá Víðinesi 1
16 Vilborg Smáradóttir vindás Sónata frá Efri-Þverá
17 Birna Olivia Ödqvist Vindás Sirkus frá Torfunesi
18 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Kidka Greifi frá Söðulsholti
19 Hákon Dan Ólafsson Heimahagi Geisli frá Gafli
20 Rakel Sigurhansdóttir láxárholt Blakkur frá Traðarholti
21 Anna Björk Ólafsdóttir Sportfákar Greifi frá Grímarsstöðum
22 Katrín Sigurðardóttir stjörnublikk Haukur frá Skeiðvöllum
23 Játvarður Jökull Ingvarsson Hringdu Lávarður frá Ekru
24 Súsanna Sand Ólafsdóttir horseday Bergstað frá Þingbrekku

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar