Fjöldi góðra hrossa á Stórsýningu Vestlenskra hestamanna
Stórsýning Vestlenskra hestamanna fer fram í Faxaborg Í Borgarnesi laugardaginn næstkomandi þann 12. Apríl.
Glæsihross munu kom þar fram og gleðja augað og má m.a nefna ræktunarbú og kynbótahross af svæðinu, afkvæma sýning stóðhesta, skeiðhross og keppnishross af svæðinu og svo að sjálfsögðu munu börn og unglingar leika listir sýnar.
Miðasala er hafin og skorum við á hestamenn að fjölmenna i Faxaborg á Laugardaginn og eiga skemmtilega kvöldstund saman.
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“
Opið fyrir umsóknir í Suðurlandsdeildina
Sleipnir verðlaunaði knapa í yngri flokkum