Kynbótasýningar Fjórða hæsta sköpulagseinkunn á fjögurra vetra hrossi

  • 5. júní 2024
  • Fréttir

Dalvar frá Efsta-Seli hlaut 8,86 fyrir sköpulag, fjögurra vetra gamall, sýnandi Daníel Jónsson Mynd: Aðsend

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 3. til 6. júní.

Dómar héldu áfram í dag í Víðidalnum en sýnt verður alla vikuna á yfirlit á föstudaginn. Dómarar eru þau Jón Vilmundarson, Heiðrún Sigurðardóttir og John Siiger Hansen. 24 hross voru sýnd í dag og hlutu 21 fullnaðardóm.

Fjögurra vetra stóðhesturinn, Dalvar frá Efsta-Seli hlaut fjórðu hæstu sköpulagseinkunn sem fjögurra vetra hross hefur hlotið eða 8,86 fyrir sköpulag. (Forverar hans eru þeir Hylur frá Flagbjarnarholti (2017) sem fékk 8,96 fjögurra vetra, Goði frá Þóroddsstöðum (2007) sem hlaut 8,91 og Gári frá Auðsholtshjáleigu (2002) sem hlaut 8,87.) Dalvar hlaut 8,23 fyrir hæfileika sem gerir 8,45 í aðaleinkunn. Frábær dómur á fjögurra vetra hesti. Sýnandi var Daníel Jónsson en hann er jafnframt eigandi og ræktandi en Hilmar Sæmundsson er einnig ræktandi Dalvars. Dalvar er undan Adrían frá Garðshorni á Þelamörk og Lóu frá Efsta-Seli.

Hæst dæmda hross dagsins var Skyggnir frá Skipaskaga, 8 vetra, undan Ský frá Skálakoti og Skynjun frá Skipaskaga. Skyggnir hlaut fyrir sköpulag 8,76 og fyrir hæfileika 8,31 sem gerir í aðaleinkunn 8,47. Daníel Jónsson sýndi Skyggni en eigandi er Marie Lundin-Hellberg og ræktendur Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir.

Dómaskrá dagsins í dag

 

Vorsýning Víðidal í Reykjavík, 5. júní.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2016101046 Skyggnir frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000088312
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Marie Lundin-Hellberg
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004235026 Skynjun frá Skipaskaga
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
Mál (cm): 147 – 136 – 143 – 65 – 145 – 40 – 50 – 44 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,76
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,31
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,38
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
IS2017187936 Ari frá Votumýri 2
Örmerki: 352098100077982
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
Eigandi: Graðhestamannafélag Sörlamanna ehf.
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2000276180 Önn frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1995135535 Hrímfaxi frá Hvanneyri
Mm.: IS1992276182 Oddrún frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 63 – 144 – 39 – 46 – 43 – 6,5 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,18
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari: Sigurður Vignir Matthíasson
Stóðhestar 6 vetra
IS2018101038 Agnar frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100087671
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2011264068 Garún frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2005156292 Dofri frá Steinnesi
Mm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 63 – 142 – 38 – 48 – 43 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,19
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2018137638 Gnarr frá Brautarholti
Örmerki: 352205000006036
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigandi: Jóhannes Magnús Ármannsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS1994284263 Ambátt frá Kanastöðum
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 150 – 140 – 146 – 66 – 146 – 37 – 48 – 45 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,65
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,62
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,10
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Jóhannes Magnús Ármannsson
Þjálfari:
Stóðhestar 5 vetra
IS2019165650 Hraunar frá Litla-Garði
Örmerki: 352205000006623
Litur: 1620 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt
Ræktandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
Eigandi: Georg Kristjánsson, Hestvit ehf.
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS2010265656 Eldborg frá Litla-Garði
Mf.: IS2003165665 Kiljan frá Árgerði
Mm.: IS1995257040 Vænting frá Ási I
Mál (cm): 147 – 135 – 141 – 65 – 146 – 37 – 49 – 44 – 6,8 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,52
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Hinrik Bragason
Þjálfari:
IS2019101356 Hávar frá Óskarshóli
Örmerki: 352098100092210
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Katrin A. Sheehan
Eigandi: Katrin A. Sheehan
F.: IS2013157651 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS2010280603 Hátíð frá Hemlu II
Mf.: IS2001187041 Þröstur frá Hvammi
Mm.: IS2003280601 Hafrún frá Hemlu II
Mál (cm): 146 – 134 – 141 – 64 – 147 – 38 – 48 – 44 – 6,4 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 9,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 8,47
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 7,83
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Glódís Rún Sigurðardóttir
Þjálfari:
IS2019165338 Kristall frá Jarðbrú
Örmerki: 352206000136136
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Þröstur Karlsson
Eigandi: Þröstur Karlsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2002238596 Gleði frá Svarfhóli
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1989238240 Eygló frá Fremri-Hundadal
Mál (cm): 145 – 129 – 135 – 65 – 140 – 38 – 47 – 44 – 6,4 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,91
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,16
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Anna Sigríður Valdimarsdóttir
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
IS2020186644 Dalvar frá Efsta-Seli
Örmerki: 352098100103710
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson
Eigandi: Daníel Jónsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2015286645 Lóa frá Efsta-Seli
Mf.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Mm.: IS1999286988 Lady frá Neðra-Seli
Mál (cm): 151 – 139 – 141 – 66 – 141 – 38 – 49 – 43 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 8,86
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,23
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,36
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
IS2020101500 Hvellur frá Geysisholti
Örmerki: 352098100108215
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Alexandra Jensson
Eigandi: Alexandra Jensson, Sigurður Jensson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2004288569 Glaðdís frá Kjarnholtum I
Mf.: IS2001188569 Glaður frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1995288409 Koldís frá Kjarnholtum II
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 144 – 40 – 49 – 45 – 6,7 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,36
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
IS2015201671 Inda frá Báru
Örmerki: 352098100032008
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Anna Bára Ólafsdóttir, Guðmundur Þór Gunnarsson
Eigandi: Guðmundur Þór Gunnarsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS1995267140 Blíða frá Flögu
Mf.: IS1986187012 Kolfinnur frá Kvíarhóli
Mm.: IS1985225001 Gjálp frá Keflavík
Mál (cm): 149 – 135 – 141 – 67 – 151 – 38 – 51 – 47 – 6,3 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,37
Hægt tölt: 9,5Aðaleinkunn: 8,25
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari: Sigurður Vignir Matthíasson
IS2016282646 Hátíð frá Þingási
Örmerki: 352098100071060
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarki Freyr Arngrímsson
Eigandi: Bjarki Freyr Arngrímsson
F.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1992284975 Birta frá Hvolsvelli
M.: IS2003284711 Hekla frá Strandarhöfði
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1981257044 Lýsa frá Viðvík
Mál (cm): 145 – 134 – 142 – 62 – 145 – 36 – 49 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,00
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
IS2016288669 Heimasæta frá Fossi
Örmerki: 352098100073051
Litur: 4510 Leirljós/milli- skjótt
Ræktandi: Edda Rún Ragnarsdóttir
Eigandi: Edda Rún Ragnarsdóttir
F.: IS2005182700 Kinnskær frá Selfossi
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995287708 Gola frá Arnarhóli
M.: IS1997288630 Þögn frá Dalsmynni
Mf.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1992255102 Kyrrð frá Lækjamóti
Mál (cm): 145 – 133 – 140 – 68 – 146 – 39 – 52 – 46 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,36
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 7,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
IS2013236671 Alda frá Borgarnesi
Örmerki: 352206000085371
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Karl Björgúlfur Björnsson
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir
F.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Ff.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Fm.: IS1992265890 Kjarnorka frá Kommu
M.: IS2004257092 Freyja frá Kárastöðum
Mf.: IS1992157091 Garpur frá Kárastöðum
Mm.: IS1989257090 Stjarna frá Kárastöðum
Mál (cm): 150 – 138 – 145 – 66 – 150 – 39 – 52 – 49 – 6,7 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,64
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hrefna María Ómarsdóttir
Þjálfari:
IS2017284088 Bylgja frá Eylandi
Örmerki: 352098100077961
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
Eigandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2008286725 Askja frá Mykjunesi 2
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1998256329 Elja frá Þingeyrum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 66 – 146 – 38 – 50 – 46 – 6,3 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
Hryssur 6 vetra
IS2018238376 María frá Vatni
Örmerki: 352205000007514
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sigurður Hrafn Jökulsson
Eigandi: Sigurður Hrafn Jökulsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2006238377 Hrefna frá Vatni
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1992238377 Tekla frá Vatni
Mál (cm): 143 – 133 – 139 – 63 – 142 – 35 – 50 – 44 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Þjálfari:
IS2018282370 Dama frá Hólaborg
Örmerki: 352206000119373
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1999286184 Vænting frá Bakkakoti
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1994286179 Von frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 65 – 142 – 35 – 51 – 45 – 6,1 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,32
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 6,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Bjarki Þór Gunnarsson
IS2018201041 Snekkja frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100070873
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Skipaskagi ehf
Eigandi: Marie Lundin-Hellberg, Skipaskagi ehf
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2007201045 Viska frá Skipaskaga
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1992287591 Von frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 146 – 137 – 142 – 65 – 145 – 35 – 49 – 45 – 6,5 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,10
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
IS2018225112 Gráða frá Dallandi
Örmerki: 352098100089927
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
F.: IS2010125110 Glúmur frá Dallandi
Ff.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Fm.: IS2001225116 Orka frá Dallandi
M.: IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1992225111 Gnótt frá Dallandi
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 62 – 141 – 37 – 48 – 43 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Elín Magnea Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2018258165 Vala frá Þúfum
Örmerki: 352206000127468
Litur: 1590 Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka
Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2009257299 Völva frá Breiðstöðum
Mf.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Mm.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
Mál (cm): 143 – 133 – 136 – 62 – 140 – 37 – 47 – 44 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 8,15
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,16
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2018282660 Röst frá Dísarstöðum 2
Örmerki: 352098100068739
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hannes Þór Ottesen
Eigandi: Hannes Þór Ottesen
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2007282660 Drótt frá Dísarstöðum 2
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1991288526 Orka frá Bræðratungu
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 65 – 143 – 35 – 47 – 45 – 6,1 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,83
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,16
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018225156 Þögn frá Skrauthólum 2
Örmerki: 352206000121529, 352206000121562
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Guðni Halldórsson
Eigandi: Guðni Halldórsson
F.: IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Ff.: IS2005165247 Hrímnir frá Ósi
Fm.: IS2003265892 Karitas frá Kommu
M.: IS2002287409 Roðaspá frá Langholti
Mf.: IS1992155490 Roði frá Múla
Mm.: IS1990265598 Spá frá Akureyri
Mál (cm): 143 – 134 – 138 – 64 – 140 – 36 – 49 – 43 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
IS2019286072 Frökk frá Árbakka
Örmerki: 352098100087463
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Árbakki-hestar ehf
Eigandi: Árbakki-hestar ehf
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2006286093 Flétta frá Árbakka
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1996266611 Fluga frá Garði
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 65 – 141 – 35 – 49 – 45 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,54
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,15
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,72
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,65
Sýnandi: Hinrik Bragason
Þjálfari:
IS2019282370 Rut frá Hólaborg
Örmerki: 352206000131290
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2005255184 Rán frá Þorkelshóli 2
Mf.: IS2001155088 Platon frá Þorkelshóli 2
Mm.: IS1990255080 Bára frá Þorkelshóli 2
Mál (cm): 146 – 137 – 142 – 66 – 141 – 36 – 51 – 45 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,07
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
IS2019201035 Andrea frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100091592
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Reynir Örn Pálmason
Eigandi: Andri Hrafnar Reynisson
F.: IS2011157299 Óskar frá Breiðstöðum
Ff.: IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
M.: IS2009201031 Spenna frá Margrétarhofi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1990287610 Brá frá Votmúla 1
Mál (cm): 140 – 128 – 133 – 63 – 140 – 32 – 47 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,73
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar