Ásta Björk fylgdi eftir Hans Þór Hilmarssyni þegar hann keppti í fimmgangi í Meistaradeildinni.
Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram í Sviss 3. - 10. ágúst en þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið í Sviss.
Frábært áhorf var á útsendinguna okkar og þökkum við fyrir okkur!
Lið Sumarliðabæjar trónir á toppnum
Komið á hreint hverjir keppa á lokamóti Viking Masters í Þýskalandi
Áhugamannadeild Norðurlands hefst á morgun á keppni í fjórgangi.
Samantektarþættir sem gefnir voru út hálfsmánaðarlega á milli móta í Áhugamannadeildinni.
Ásta Björk fylgir eftir Hanne Smidesang þegar hún keppir í slaktaumatölti í Meistaradeildinni.