Flottir fjögurra vetra folar á Hólum

Ambassador frá Bræðraá, knapi Tryggvi Björnsson
Vorsýning hófst í dag á Hólum í Hjaltadal. 61 hross er skráð á sýninguna en í dag hlutu 27 hross fullnaðardóm, þar af 11 fyrstu verðlaun.
Dómarar á sýningunni eru þau Þorvaldur Kristjánsson, Friðrik Már Sigurðsson og Heiðrún Sigurðardóttir.
Eftir fyrsta daginn stendur efstur, fjagra vetra stóðhestur, Ambassador frá Bræðraá með 8,39 í aðaleinkunn. Hann hlaut fyrir sköpulag 8,28 og fyrir hæfileika 8,45 en hann hlaut m.a. 9,0 fyrir tölt og samstarfsvilja. Ambassador er í eigu og ræktaður af Pétri Vopna en Ambassador er undan Tign frá Úlfsstöðum og Skaganum frá Skipaskaga. Það var Tryggvi Björnsson sem sýndi hestinn.
IS2018158125 Ambassador frá Bræðraá
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Það eru ótrúlega margir flottir fjögurra vetra folar að koma til dóms í vor og gaman að fylgjast með því. Tveir Skagasynir voru sýndir í gær þeir Ambassador frá Bræðrá og Muninn frá Litla-Garði en Ambassador hlaut 8,39 í aðaleinkunn og Muninn 8,33. Glæsilegur árangur það. Agnar Þór Magnússon sýndi líka nafna sinn frá Margrétarhofi, fjögurra vetra, og hlaut hann 8,29 í einkunn og annan frá Steinnesi, Kaspar, sem hlaut 8,24 í einkunn.
Fimm efstu fjögurra vetra folarnir á Hólum
IS2018158125 Ambassador frá Bræðraá
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
M.: IS2000276201 Tign frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 144 – 39 – 47 – 44 – 6,6 – 32,0 – 19,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
IS2018165656 Muninn frá Litla-Garði
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
M.: IS2008265653 Mirra frá Litla-Garði
Mál (cm): 146 – 136 – 140 – 63 – 144 – 39 – 48 – 44 – 6,7 – 32,5 – 19,5
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,52
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,22
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Barbara Wenzl
IS2018101038 Agnar frá Margrétarhofi
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
M.: IS2011264068 Garún frá Garðshorni á Þelamörk
Mál (cm): 140 – 132 – 138 – 61 – 142 – 37 – 47 – 43 – 6,9 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,20
Hægt tölt: 7,5
Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
IS2018156285 Kaspar frá Steinnesi
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005256293 Kolfinna frá Steinnesi
Mál (cm): 140 – 130 – 138 – 62 – 141 – 38 – 46 – 43 – 6,6 – 29,0 – 18,0
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
IS2018164069 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
M.: IS2004245037 Mánadís frá Hríshóli 1
Mál (cm): 145 – 135 – 143 – 65 – 145 – 39 – 49 – 45 – 6,8 – 32,0 – 19,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,91
Hægt tölt: 7,5
Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Agnar Þór Magnússon
Hrossin sem sýnd voru í dag: