Flottir fjögurra vetra folar á Hólum

  • 1. júní 2022
  • Fréttir

Ambassador frá Bræðraá, knapi Tryggvi Björnsson

Vorsýning hófst í dag á Hólum í Hjaltadal

Vorsýning hófst í dag á Hólum í Hjaltadal. 61 hross er skráð á sýninguna en í dag hlutu 27 hross fullnaðardóm, þar af 11 fyrstu verðlaun.

Dómarar á sýningunni eru þau Þorvaldur Kristjánsson, Friðrik Már Sigurðsson og Heiðrún Sigurðardóttir.

Eftir fyrsta daginn stendur efstur, fjagra vetra stóðhestur,  Ambassador frá Bræðraá með 8,39 í aðaleinkunn. Hann hlaut fyrir sköpulag 8,28 og fyrir hæfileika 8,45 en hann hlaut m.a. 9,0 fyrir tölt og samstarfsvilja. Ambassador er í eigu og ræktaður af Pétri Vopna en Ambassador er undan Tign frá Úlfsstöðum og Skaganum frá Skipaskaga. Það var Tryggvi Björnsson sem sýndi hestinn.

IS2018158125 Ambassador frá Bræðraá
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50

Það eru ótrúlega margir flottir fjögurra vetra folar að koma til dóms í vor og gaman að fylgjast með því. Tveir Skagasynir voru sýndir í gær þeir Ambassador frá Bræðrá og Muninn frá Litla-Garði en Ambassador hlaut 8,39 í aðaleinkunn og Muninn 8,33. Glæsilegur árangur það. Agnar Þór Magnússon sýndi líka nafna sinn frá Margrétarhofi, fjögurra vetra, og hlaut hann 8,29 í einkunn og annan frá Steinnesi, Kaspar, sem hlaut 8,24 í einkunn.

Fimm efstu fjögurra vetra folarnir á Hólum

IS2018158125 Ambassador frá Bræðraá
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
M.: IS2000276201 Tign frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 144 – 39 – 47 – 44 – 6,6 – 32,0 – 19,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2018165656 Muninn frá Litla-Garði
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
M.: IS2008265653 Mirra frá Litla-Garði
Mál (cm): 146 – 136 – 140 – 63 – 144 – 39 – 48 – 44 – 6,7 – 32,5 – 19,5
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,52
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,22
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Barbara Wenzl

IS2018101038 Agnar frá Margrétarhofi
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
M.: IS2011264068 Garún frá Garðshorni á Þelamörk
Mál (cm): 140 – 132 – 138 – 61 – 142 – 37 – 47 – 43 – 6,9 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,20
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2018156285 Kaspar frá Steinnesi
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005256293 Kolfinna frá Steinnesi
Mál (cm): 140 – 130 – 138 – 62 – 141 – 38 – 46 – 43 – 6,6 – 29,0 – 18,0
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2018164069 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
M.: IS2004245037 Mánadís frá Hríshóli 1
Mál (cm): 145 – 135 – 143 – 65 – 145 – 39 – 49 – 45 – 6,8 – 32,0 – 19,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,91
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Agnar Þór Magnússon

 

Hrossin sem sýnd voru í dag:

Hross á þessu móti S. H. Ae. Sýnandi
IS2018158125 Ambassador frá Bræðraá 8.28 8.45 8.39 Tryggvi Björnsson
IS2016265073 Tara frá Jarðbrú 8.29 8.4 8.36 Barbara Wenzl
IS2017164067 Ómar frá Garðshorni á Þelamörk 8.44 8.3 8.35 Agnar Þór Magnússon
IS2018165656 Muninn frá Litla-Garði 8.52 8.22 8.33 Barbara Wenzl
IS2018264067 Vala frá Garðshorni á Þelamörk 8.48 8.23 8.32 Agnar Þór Magnússon
IS2015156958 Kristall frá Skagaströnd 8.09 8.32 8.24 Þórarinn Eymundsson
IS2014155055 Áfangi frá Víðidalstungu II 8.11 8.25 8.21 Hörður Óli Sæmundarson
IS2016264068 Sif frá Garðshorni á Þelamörk 8.25 8.13 8.17 Agnar Þór Magnússon
IS2018164069 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8.61 7.91 8.16 Agnar Þór Magnússon
IS2015255054 Snilld frá Efri-Fitjum 8.3 8.07 8.15 Tryggvi Björnsson
IS2017258309 Fjöl frá Hólum 7.96 8.02 8 Barbara Wenzl
IS2016276019 Þöll frá Strönd 7.97 7.99 7.99 Tryggvi Björnsson
IS2016156111 Víkingur frá Hofi 8.35 7.72 7.94 Hörður Óli Sæmundarson
IS2018255106 Þrá frá Lækjamóti 8.48 7.62 7.92 Þórarinn Eymundsson
IS2018264070 Fjóla frá Garðshorni á Þelamörk 8.5 7.57 7.9 Agnar Þór Magnússon
IS2016264511 Ópera frá Sámsstöðum 8.31 7.59 7.85 Höskuldur Jónsson
IS2018158345 Kvikur frá Nautabúi 8.29 7.6 7.84 Barbara Wenzl
IS2017201561 Brá frá Hildingsbergi 7.68 7.85 7.79 Björg Ingólfsdóttir
IS2017164520 Orri frá Sámsstöðum 8.22 7.55 7.78 Höskuldur Jónsson
IS2018164512 Kappi frá Sámsstöðum 8.28 7.46 7.75 Höskuldur Jónsson
IS2017258308 Rjúpa frá Hólum 7.77 7.63 7.68 Barbara Wenzl
IS2014158840 Strákur frá Miðsitju 7.57 7.65 7.62 Daníel Gunnarsson
IS2018264068 Vinkona frá Garðshorni á Þelamörk 8.28 7.24 7.6 Agnar Þór Magnússon
IS2015276019 Freydís frá Strönd 7.71 7.54 7.6 Tryggvi Björnsson
IS2017158708 Rustikus frá Dýrfinnustöðum 7.96 7.38 7.58 Ingunn Ingólfsdóttir
IS2016284084 Hekla frá Eylandi 7.76 7.38 7.52 Hörður Óli Sæmundarson
IS2015280322 Aríel frá Skógarkoti 8.04 7.18 7.48 Daníel Gunnarsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar