Forkeppni lokið í töltgreinum

  • 4. ágúst 2022
  • Fréttir

Herdís Björg Jóhannsdóttir á Kvarða er ásamt Svandísi Aitken Sævarsdóttur á Fjöður efst í Tölti unglinga

Íslandsmót barna og unglinga - Niðurstöður forkeppni í töltgreinum

Í dag lauk forkeppni í töltgreinum á Íslandsmóti barna og unglinga. Á morgun verða á dagskrá skeiðgreinar og B úrslit í öllum greinum í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Á laugardag verða öll A úrslit í sömu greinum riðin.

 

TÖLT T1 – UNGLINGAFLOKKUR
NIÐURSTÖÐUR FORKEPPNI

1-2 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Kvarði frá Pulu 7,40

1-2 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Fjöður frá Hrísakoti 7,40

3 Ragnar Snær Viðarsson / Eik frá Sælukoti 7,20

4 Hekla Rán Hannesdóttir / Fluga frá Hrafnagili 7,17

5-6 Sara Dís Snorradóttir / Bálkur frá Dýrfinnustöðum 7,00

5-6 Ragnar Snær Viðarsson / Galdur frá Geitaskarði 7,00

7 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Snillingur frá Sólheimum 6,90

8 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Heiðrún frá Bakkakoti 6,87

9 Matthías Sigurðsson / Drottning frá Íbishóli 6,83

10-11 Dagur Sigurðarson / Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,80

10-11 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Huld frá Arabæ 6,80

12 Sigurbjörg Helgadóttir / Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,73

13-14 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,63

13-14 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hnjúkur frá Saurbæ 6,63

15 Eva Kærnested / Nói frá Vatnsleysu 6,60

16 Ragnar Snær Viðarsson / Kría frá Kópavogi 6,57

17 Helena Rán Gunnarsdóttir / Goði frá Ketilsstöðum 6,47

18-19 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,43

18-19 Eva Kærnested / Logi frá Lerkiholti 6,43

20 Steinunn Lilja Guðnadóttir / Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,40

21 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir / Ísó frá Grafarkoti 6,37

22 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Kvartett frá Stóra-Ási 6,33

23-24 Kristín Karlsdóttir / Ómur frá Brimilsvöllum 6,30

23-24 Embla Moey Guðmarsdóttir / Skandall frá Varmalæk 1 6,30

25 Anton Óskar Ólafsson / Gosi frá Reykjavík 6,20

26 Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Salvör frá Efri-Hömrum 6,17

27-29 Valdís María Eggertsdóttir / Brynjar frá Hofi 6,07

27-29 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Göldrun frá Hákoti 6,07

27-29 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Ás frá Traðarlandi 6,07

30 Júlía Björg Gabaj Knudsen / Svala frá Oddsstöðum I 5,77

31 Embla Lind Ragnarsdóttir / Sigur frá Syðra-Langholti 5,73

32 Ingunn Rán Sigurðardóttir / Mist frá Einhamri 2 5,70

33 Elizabet Krasimirova Kostova / Álfur frá Kirkjufelli 5,67

34 Elva Rún Jónsdóttir / Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 5,63

35 Sigurður Dagur Eyjólfsson / Nína frá Áslandi 5,43

36 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Hefð frá Fremri-Fitjum 5,10

37 Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Freyja frá Hólum 5,07

38 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Hula frá Fremri-Fitjum 4,90

39 Ingunn Rán Sigurðardóttir / Blær frá Einhamri 2 4,40

40-41 Oddur Carl Arason / Tinni frá Laugabóli 0,00

40-41 Guðný Dís Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 0,00

 

TÖLT T3 – BARNAFLOKKUR
NIÐURSTÖÐUR FORKEPPNI

1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake / Þytur frá Skáney 6,70

2 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir / Díva frá Bakkakoti 6,43

3 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir / Bragabót frá Bakkakoti 6,40

4 Þórhildur Helgadóttir / Kóngur frá Korpu 6,37

5 Apríl Björk Þórisdóttir / Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,33

6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 6,17

7 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,07

8 Fríða Hildur Steinarsdóttir / Framsókn frá Austurhlíð 2 6,03

9 Kristín Eir Hauksdóttir Holake / Ísar frá Skáney 5,93

10 Róbert Darri Edwardsson / Viðar frá Eikarbrekku 5,90

11 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 5,77

12 Aþena Brák Björgvinsdóttir / Fönix frá Silfurbergi 5,60

13-15 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Gustur frá Efri-Þverá 5,57

13-15 Ari Osterhammer Gunnarsson / Sprettur frá Brimilsvöllum 5,57

13-15 Kristín Elka Svansdóttir / Vordís frá Vatnsholti 5,57

16 Elsa Kristín Grétarsdóttir / Tvistur frá Efra-Seli 4,93

 

TÖLT T4 – UNGLINGAFLOKKUR
NIÐURSTÖÐUR FORKEPPNI

1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Arion frá Miklholti 7,50

2 Sara Dís Snorradóttir / Eldey frá Hafnarfirði 7,27

3 Matthías Sigurðsson / Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1 7,00

4-6 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,93

4-6 Fanndís Helgadóttir / Ötull frá Narfastöðum 6,93

4-6 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,93

7 Matthías Sigurðsson / Dímon frá Laugarbökkum 6,90

8 Kolbrún Sif Sindradóttir / Bylur frá Kirkjubæ 6,87

9 Jón Ársæll Bergmann / Klaki frá Steinnesi 6,60

10-11 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hekla frá Hamarsey 6,50

10-11 Embla Moey Guðmarsdóttir / Vildís frá Múla 6,50

12 Eva Kærnested / Rut frá Vöðlum 6,40

13-14 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,37

13-14 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 6,37

15 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Hátíð frá Garðsá 6,13

16 Dagur Sigurðarson / Fold frá Jaðri 5,93

17 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Auðdís frá Traðarlandi 5,73

18 Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Röskva frá Hólum 5,47

19-20 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Polka frá Tvennu 5,37

19-20 Valdís María Eggertsdóttir / Háfeti frá Hrísdal 5,37

21 Jón Ársæll Bergmann / Bella frá Jaðri 5,20

22-24 Ragnar Snær Viðarsson / Þormar frá Neðri-Hrepp 0,00

22-24 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Komma frá Traðarlandi 0,00

22-24 Unnur Erla Ívarsdóttir / Víðir frá Tungu 0,00

 

TÖLT T4 – BARNAFLOKKUR
NIÐURSTÖÐUR FORKEPPNI

1 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Gjafar frá Hæl 6,00

2 Apríl Björk Þórisdóttir / Bruni frá Varmá 5,93

3 Róbert Darri Edwardsson / Glámur frá Hafnarfirði 5,67

4-5 Arnór Darri Kristinsson / Brimar frá Hofi 5,53

4-5 Kristín Eir Hauksdóttir Holake / Einar-Sveinn frá Framnesi 5,53

6 Kristín Elka Svansdóttir / Kjúka frá Brúarhlíð 5,40

7 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson / Flugsvin frá Grundarfirði 4,37

8 Aþena Brák Björgvinsdóttir / Arfur frá Eyjarhólum 4,23

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar