Forskoðun kynbótahrossa

  • 26. janúar 2025
  • Tilkynning

Forskoðun kynbótahrossa fer fram hjá Hestamannafélaginu Spretti í Samskipahöllinni þann 8.febrúar næstkomandi.

Eins og undanfarin ár mun Þorvaldur Kristjánsson yfirmaður hrossaræktar hjá RML  sjá um viðburðinn.  Vinsæll viðburður sem hefur hjálpað mörgum í mati á sínu hrossi. Allir eigendur hrossa velkomnir að skrá sig óháð félagi. Skráning hjá : hanneshj@mi.is  fyrir 6.febr. kl 22. Verð kr 3.000, hægt að millifæra á staðnum.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar