Fossagerðismótið fór fram um helgina

  • 30. maí 2024
  • Fréttir

Mynd frá verðlaunaafhendingu í barnaflokki

Eina löglega íþróttamótið á Austurlandi

Síðastliðinn sunnudag fór eina löglega íþróttamótið á Austurlandi fram, Fossagerðismótið. Það er hesteigendafélagið í Fossgerði sem heldur mótið með stuðningi frá Hestamannafélaginu Freyfaxa.

Í tilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að skráningarfjöldi hafi verið ágætur en ánægjulegt hafi verið að þátttaka í barnaflokki jókst á milli ára.

Snæbjörg Guðmundsdóttir kom sá og sigraði ef svo má segja en hún sigraði bæði Tölt T1 á Dís frá Bjarnanesi með einkunina 7,17, hún sigraði fjórgang V2 á Árdísi frá Bjarnanesi með einkunina 6,57.

Auk þess að bjóða upp á keppni í íþróttagreinum var polla- og pæjuflokkur auk unghrossaflokks en hann vann Stefán Sveinsson á Dimmi frá Útnyrðingsstöðum.

Hér fyrir neðan má sjá allar niðurstöður mótsins

 

Tölt T1
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Snæbjörg Guðmundsdóttir Dís frá Bjarnanesi 6,43
2 Stefán Sveinsson Dagur frá Útnyrðingsstöðum 6,30
3 Ármann Örn Magnússon Skvísa frá Skógargerði 6,07
4 Hallgrímur Anton Frímannsson Titill frá Hofsá 5,93
5 Diljá Ýr Tryggvadóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 5,90
6 Ragnar Magnússon Svarthöfði frá Skriðufelli 5,77
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Snæbjörg Guðmundsdóttir Dís frá Bjarnanesi 7,17
2 Stefán Sveinsson Dagur frá Útnyrðingsstöðum 6,83
3 Diljá Ýr Tryggvadóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 6,33
4 Hallgrímur Anton Frímannsson Titill frá Hofsá 6,11
5 Ármann Örn Magnússon Skvísa frá Skógargerði 6,06

Tölt T3
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti Þerney frá Brekku, Fljótsdal 5,43
2 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Steðji frá Varmalæk 5,10
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti Þerney frá Brekku, Fljótsdal 5,72
2 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Steðji frá Varmalæk 5,39

Tölt T7
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ingibjörg Þórarinsdóttir Mói frá Varmalæk 5,77
2 Nína Heiðrún Óskarsdóttir Tíbrá frá Egilsstaðabæ 5,43
3 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Alvör frá Hrafnagili 5,37
4-5 Íris Björk Aðalsteinsdóttir Ungfrú frá Felli 5,30
4-5 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Ljósi frá Víðivöllum fremri 5,30
6 Eygló Reykjalín Jóhannesdóttir Hugur frá Bringu 2,93
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ingibjörg Þórarinsdóttir Mói frá Varmalæk 6,08
2 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Alvör frá Hrafnagili 5,92
3 Nína Heiðrún Óskarsdóttir Tíbrá frá Egilsstaðabæ 5,50
4 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Ljósi frá Víðivöllum fremri 5,42
5 Íris Björk Aðalsteinsdóttir Ungfrú frá Felli 5,33
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dalía Sif Ágústsdóttir Dýfing frá Felli 5,67
2 Maren Cara Björt Ragnarsdóttir Fálmi frá Fremra-Hálsi 5,43
3 Hrafnhildur Lilja Stefánsdótti Kliður frá Kálfsstöðum 5,37
4 Hrafnhildur Lilja Stefánsdótti Roði frá Hvítárvöllum 4,37
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dalía Sif Ágústsdóttir Dýfing frá Felli 6,25
2 Maren Cara Björt Ragnarsdóttir Fálmi frá Fremra-Hálsi 5,58
3 Hrafnhildur Lilja Stefánsdótti Kliður frá Kálfsstöðum 5,50
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Emma Ósk Kristjánsdóttir Skarði frá Flagveltu 5,03
2 Sandra Rós Ólafsdóttir Sunna frá Gautavík 4,63
3 Edda Ósk Björgvinsdóttir Blær frá Egilsstaðabæ 4,53
4 Emma Ósk Kristjánsdóttir Galdur frá Eskifirði 4,43
5 Ásdís Lára Jónsdóttir Þoka frá Kollsstaðagerði 4,37
6 Ástrós Júlía Björgvinsdóttir Austri frá Litlu-Brekku 4,33
7 Kristján Darri Stefánsson Elliði frá Brautarholti 4,20
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Emma Ósk Kristjánsdóttir Skarði frá Flagveltu 5,33
2 Edda Ósk Björgvinsdóttir Blær frá Egilsstaðabæ 5,25
3-4 Ástrós Júlía Björgvinsdóttir Austri frá Litlu-Brekku 4,67
3-4 Ásdís Lára Jónsdóttir Þoka frá Kollsstaðagerði 4,67
5 Sandra Rós Ólafsdóttir Sunna frá Gautavík 4,58

Fjórgangur V2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Snæbjörg Guðmundsdóttir Árdís frá Bjarnanesi 6,17
2 Stefán Sveinsson Dagur frá Útnyrðingsstöðum 5,87
3 Diljá Ýr Tryggvadóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 5,77
4 Stefán Sveinsson Dagfari frá Útnyrðingsstöðum 5,70
5 Hallgrímur Anton Frímannsson Titill frá Hofsá 5,67
6-7 Hallgrímur Anton Frímannsson Eldey frá Lönguhlíð 5,47
6-7 Ármann Örn Magnússon Nora frá Egilsstaðabæ 5,47
8-9 Gunnar Ásgeirsson Steinsson frá Háholti 5,40
8-9 Reynir Jónsson Fjóla frá Vetri 5,40
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Snæbjörg Guðmundsdóttir Árdís frá Bjarnanesi 6,57
2 Stefán Sveinsson Dagur frá Útnyrðingsstöðum 6,23
3 Diljá Ýr Tryggvadóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 5,87
4 Hallgrímur Anton Frímannsson Eldey frá Lönguhlíð 5,83
5 Ármann Örn Magnússon Nora frá Egilsstaðabæ 4,77
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Steðji frá Varmalæk 5,47

Fjórgangur V5
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Alvör frá Hrafnagili 5,67
2 Katharina Winter Diljar frá Stóra-Bakka 5,60
3 Ingibjörg Þórarinsdóttir Mói frá Varmalæk 4,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Katharina Winter Diljar frá Stóra-Bakka 6,08
2 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Alvör frá Hrafnagili 5,96
3 Ingibjörg Þórarinsdóttir Mói frá Varmalæk 5,17
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dalía Sif Ágústsdóttir Dýfing frá Felli 5,20
2 Thea Sóley Schnabel Hrafn frá Geirastöðum 2 5,07
3-4 Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir Sónata frá Hjarðartúni 5,03
3-4 Maren Cara Björt Ragnarsdóttir Fálmi frá Fremra-Hálsi 5,03
5 Hrafnhildur Lilja Stefánsdótti Kliður frá Kálfsstöðum 3,90
6 Hrafnhildur Lilja Stefánsdótti Roði frá Hvítárvöllum 3,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir Sónata frá Hjarðartúni 5,54
1-2 Thea Sóley Schnabel Hrafn frá Geirastöðum 2 5,54
3 Hrafnhildur Lilja Stefánsdótti Roði frá Hvítárvöllum 5,42
4 Maren Cara Björt Ragnarsdóttir Fálmi frá Fremra-Hálsi 5,29
5 Dalía Sif Ágústsdóttir Dýfing frá Felli 4,08
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Emma Ósk Kristjánsdóttir Galdur frá Eskifirði 5,13
2 Emma Ósk Kristjánsdóttir Skarði frá Flagveltu 5,07
3 Edda Ósk Björgvinsdóttir Rudolf frá Litla-Garði 4,93
4 Kristján Darri Stefánsson Hugar frá Ósabakka 2 4,87
5 Ásdís Lára Jónsdóttir Garpur frá Árgerði 4,70
6 Sandra Rós Ólafsdóttir Sunna frá Gautavík 4,40
7 Ástrós Júlía Björgvinsdóttir Austri frá Litlu-Brekku 3,47
8 Emma Sólrún Lynn Schnabel Steinrún frá Útnyrðingsstöðum 3,30
9 Andríana Margrét Þórarinsdótti Sandra frá Gíslastöðum 1,70
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Emma Ósk Kristjánsdóttir Galdur frá Eskifirði 5,54
2 Edda Ósk Björgvinsdóttir Rudolf frá Litla-Garði 4,92
3 Kristján Darri Stefánsson Hugar frá Ósabakka 2 4,88
4 Ásdís Lára Jónsdóttir Garpur frá Árgerði 4,83
5 Sandra Rós Ólafsdóttir Sunna frá Gautavík 4,50

Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Reynir Jónsson Breki frá Lönguhlíð 5,80
2-3 Einar Ben Þorsteinsson Paradís frá Gullbringu 5,60
2-3 Snæbjörg Guðmundsdóttir Mórall frá Hlíðarbergi 5,60
4 Ragnar Magnússon Kolbeinn frá Skriðufelli 5,30
5 Gunnar Ásgeirsson Skandall frá Hlíðarbergi 4,83
6 Sigríður Helga Þórhallsdóttir Tinna frá Egilsstaðabæ 2,57
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Reynir Jónsson Breki frá Lönguhlíð 5,93
2 Snæbjörg Guðmundsdóttir Mórall frá Hlíðarbergi 5,86
3 Einar Ben Þorsteinsson Paradís frá Gullbringu 5,67
4 Ragnar Magnússon Kolbeinn frá Skriðufelli 4,98
5 Gunnar Ásgeirsson Skandall frá Hlíðarbergi 4,93

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar