Föstudagsgetraun Eiðfaxa

  • 29. nóvember 2019
  • Fréttir
Þekkið þið menn og/eða hesta á myndunum og við hvaða tækifæri þær eru teknar?

Í ljósmyndasafni Eiðfaxa er til mikið af myndum eftir marga af þeim frábæru ljósmyndurum sem starfað hafa hjá blaðinu frá stofnun þess. Hér fyrir neðan eru þrjár ljósmyndir og er hver þeirra merkt tölustaf. Ef þið þekkið menn og eða hesta á myndunum og við hvaða tilefni þær eru teknar þá endilega skilja eftir ummæli á Facebook síðu Eiðfaxa undir færslu um þennan skemmtilega lið.

 

Mynd 1

Mynd 2

Mynd 3

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<