,,Frábært mót sem fer ört stækkandi“

  • 27. júlí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Keppni í B-flokki gæðinga var æsispennandi á Opnu gæðingamót á Flúðum sem lauk í gær. Það var Frár frá Sandhóli sem stóð efstur að úrslitunum loknum en knapi á honum var Þór Jónsteinsson með 8,76 í heildareinkunn.

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni á Flúðum og tók Þór tali að mótinu loknu en viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.

B-flokkur gæðinga

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Frár frá Sandhól / Þór Jónsteinsson 8,76
2 Njörður frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,71
3 Flugar frá Morastöðum / Anna Björk Ólafsdóttir 8,71
4 Rökkvi frá Hólaborg / Þorgeir Ólafsson 8,70
5 Nótt frá Miklaholti / Þórarinn Ragnarsson 8,61
6 Fjalar frá Efri-Brú / Sólon Morthens 8,50
7 Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti / Klara Sveinbjörnsdóttir 8,46
8 Snæþór frá Enni / Þórdís Inga Pálsdóttir 8,44

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar