,,Framtíðin er mjög óljós og óviss“ segir Hróðmar í Eldhestum

  • 3. maí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Víða um land eru aðilar sem stunda hestatengda ferðaþjónustu en íslenski hesturinn spilar stórt hlutverk í upplifun ferðamanna af landinu. Ferðatakmarkanir og samkomubönn hafa sett stóran strik í reikninginn hjá mörgum og þá ekki síst hjá þeim aðilum sem stunda ferðaþjónustu.

Hróðmar Bjarnason framkvæmdarstjóri og einn af eigendum Eldhesta er einn af þessum aðilum, blaðamaður Eiðfaxa heimsótti hann og spurði hann út í það hvernig vertíðin framundan liti út.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar