Framundan í vikunni

Það er nóg um að vera í hestamennskunni um þessar mundir og ætlar Eiðfaxi að setja niður helstu viðburði sem eru framundan í vikunni. Ef þú manst eftir einhverjum fleirum máttu endilega benda okkur á það – eidfaxi@eidfaxi.is
Mánudagur 6. mars
- Blue Lagoon mótaröð Spretts í Kópavogi keppt verður í fimmgangi og pollaflokk.
Þriðjudagur 7. mars
- Keppt verður í Parafimi í Suðurlandsdeildinni á Hellu
Miðvikudagur 8. mars
Fimmtudagur 9. mars
- Slaktaumatölt í Vesturlandsdeildinni í Borgarnesi
Föstudagur 10. mars
- Keppt veðrur í tölti T7 í mótaröð hestamannafélagsins Þyts
- Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum
Laugardagur 11. mars
- Töltmót hestamannafélagsins Glaðs
- Í reiðhöllinni á Akureyri verður keppt í fimmgangi í B.E æskulýðsmótaröð Léttis og Líflandsdeild Léttis.
- Meistaradeild ungmenna og Top Reiter heldur áfram en keppt verður í gæðingafimi