Framundan í vikunni

Mynd: Liga Liepina
Það er nóg um að vera í hestamennskunni um þessar mundir og ætlar Eiðfaxi að setja niður helstu viðburði sem eru framundan í vikunni. Ef þú manst eftir einhverjum fleirum máttu endilega benda okkur á það – eidfaxi@eidfaxi.is
Fimmtudagur 16. mars
- Töltmót Grana
Föstudagur 17. mars
- Opið þrígangsmót Spretts
- Fimmgangur í Meistaradeild KS
Laugardagur 18. mars
- Vetrarmót Harðar
- Keppt verður í fimmgangi og þrígangi í KB mótaröð Borgfirðings
Sunnudagur 19. mars
- Æska Suðurlands á Selfossi