Framundan í vikunni

Það er nóg um að vera í hestamennskunni um þessar mundir og ætlar Eiðfaxi að setja niður helstu viðburði sem eru framundan í vikunni. Ef þú manst eftir einhverjum fleirum máttu endilega benda okkur á það – eidfaxi@eidfaxi.is
Þriðjudagur 21. mars
- Fjórgangur í Suðurlandsdeildinni – mótinu hefur verið frestað til 28. mars n.k. vegna slæmrar veðurspár!
Miðvikudagur 22. mars
- Gæðingalist í Vesturlandsdeildinni
- Fjörmót FNV
Fimmtudagur 23. mars
- Gæðingalist í Meistaradeild Líflands
Föstudagur 24. mars
- Fimmgangur í Áhugamannadeildinni
Laugardagur 25. mars
- Dagur reiðmennskunnar og stórsýning Fáks
- Smalakeppni Brimfaxa
- Annað vetramót hestamannafélagsins Jökuls
- Innimót hjá Freyfaxa
Sunnudagur 26. mars
- Gæðingalist í Meistaradeild Líflands og æskunnar