Fulltrúar Íslands sem fara á FEIF Youth Camp 2023

  • 5. maí 2023
  • Fréttir

Þátttakendur í Youth Camp á Íslandi 2019 Mynd: Helga B. Helgadóttir

Einn úr hestamannafélaginu Sörla og hinn úr hestamannafélaginu Sleipni

Nú er orðið ljóst hvaða tveir unglingar verða fulltrúar Íslands á FEIF Youth Camp í Finnlandi í ár.

Það eru þær Arnheiður Júlía Hafsteinsdóttir úr hestamannafélaginu Sörla og  Sóley Vigfúsdóttir úr hestamannafélaginu Sleipni

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar