„Fyrir alla að sjá og upplifa“

  • 9. september 2025
  • Fréttir
Hestadagar í Reykjavík verða 13. september í reiðhöllinni í Víðidal.

Laugardaginn 13. september verða Hestadagar haldnir á félagssvæði hestamannafélaginss Fáks í Víðidal í Reykjavík. Um er að ræða kennslusýningu, fyrirlestra og sölusýningu.

Arnar Bjarki hitti á þau Sigurður V. Matthíasson og Börlu Isenbugel sem koma að skipulagi viðburðarins.

 

 

Dagskrá:

10:00 – 13:00 Kennslusýning og fyrirlestrar
13:00 – 14:00 Hádegishlé
14:00 – 17:00 Sölusýning

Aðgangseyrir er 2.500 kr. en miðasala fer fram í anddyri reiðhallarinnar í Víðidal. Ef veður leyfir mun sölusýningin fara fram á keppnivellinum, annars í reiðhöllinni.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar